Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 08:31 José Mourinho gæti snúið aftur í portúgalska boltann eftir rúmlega tuttugu ára fjarveru. epa/ERDEM SAHIN Bruno Lage var látinn taka pokann sinn sem knattspyrnustjóri Benfica eftir 2-3 tap fyrir Qarabag í Meistaradeild Evrópu í gær. José Mourinho er orðaður við liðið. Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Benfica kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Qarabag í gær og forráðamenn félagsins voru ekki lengi að bregðast við og létu Lage fara. Rui Costa, forseti Benfica, sagðist búast við því félagið yrði búið að ráða nýjan stjóra fyrir leikinn gegn AFS í portúgölsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mourinho, sem var rekinn frá Fenerbahce á dögunum, þykir langlíklegastur til að taka við Benfica og samkvæmt Fabrizio Romano eru viðræður milli aðilanna komnar vel á veg. 🚨💣 BREAKING: Benfica are in advanced talks with José Mourinho after Bruno Lage got sacked overnight! ❤️🤍Understand Mourinho has opened doors to Benfica move as he wants to return to coaching immediately.The agreement could be sealed soon. 🦅 pic.twitter.com/RL8eZmn5BY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 17, 2025 Benfica var fyrsta félagið sem Mourinho stýrði á stjóraferlinum. Hann stoppaði þó stutt við hjá Benfica og var aðeins með liðið í ellefu leikjum. Benfica hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í portúgölsku úrvalsdeildinni og gert eitt jafntefli. Lage tók við Benfica í september í fyrra. Undir hans stjórn vann liðið deildabikarinn en endaði í 2. sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Benfica og Fenerbahce mættust í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildarinnar þar sem portúgalska liðið hafði betur, 0-1 samanlagt. Eftir einvígið var Mourinho rekinn frá Fenerbahce.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Tengdar fréttir Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Sjá meira
Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Qarabag sótti frábæran 3-2 útisigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Benfica í Portúgal. 16. september 2025 21:19