Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 09:01 Björn Borg vann Opna franska meistaramótið sex sinnum og Wimbledon fimm ár í röð. epa/Jonas Ekströmer Í nýrri bók sem kemur út í dag segir sænska tennisgoðið Björn Borg frá kókaínfíkn sinni. Fyrir tæpum fjörutíu árum tók hann of stóran skammt og lífga þurfti hann við. Borg vann ellefu risamót áður en hann lagði spaðann á hilluna, aðeins 25 ára. Í nýrri ævisögu sinni, Hjartsláttur, sem kemur út í dag, greinir Borg frá ástæðu þess að hann hætti svona snemma að keppa. Hann fjallar einnig um eiturlyfjaneyslu sína sem fór úr böndunum. Árið 1989 fann eiginkona Borgs, Loredana Berte, hann meðvitundarlausan eftir að hann hafði tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Á þeim tíma var talað um að Borg hefði reynt að fyrirfara sér en í Hjartslætti segist hann hafa tekið of stóran skammt og verið að hrópa á hjálp. „Það sem gerðist var að ég var með hættulega blöndu af eiturlyfjum, pillum og áfengi í líkamanum og þess vegna missti ég meðvitund,“ skrifaði Borg sem minnkaði eiturlyfjaneyslu sína í kjölfarið. En það entist ekki lengi. „Svo liðu vikurnar og djöflarnir sneru aftur. Nýir hlutir áttu sér stað og skyndilega var ég háður á ný.“ Í Hjartslætti segist Borg skammast sín fyrir þennan kafla í lífi sínu þegar hann horfir til baka. Hinn 69 ára Borg glímir nú við krabbamein en er staðráðinn í að vinna bug á því. „Núna er ég kominn með nýjan andstæðing í krabbameininu sem er eitthvað sem ég get ekki stjórnað. Ég mun sigra það og gefst ekki upp. Ég berst á hverjum degi eins og þetta sé úrslitaleikur Wimbledon. Og þeir fara venjulega vel,“ skrifaði Borg. Tennis Fíkn Krabbamein Svíþjóð Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Borg vann ellefu risamót áður en hann lagði spaðann á hilluna, aðeins 25 ára. Í nýrri ævisögu sinni, Hjartsláttur, sem kemur út í dag, greinir Borg frá ástæðu þess að hann hætti svona snemma að keppa. Hann fjallar einnig um eiturlyfjaneyslu sína sem fór úr böndunum. Árið 1989 fann eiginkona Borgs, Loredana Berte, hann meðvitundarlausan eftir að hann hafði tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Á þeim tíma var talað um að Borg hefði reynt að fyrirfara sér en í Hjartslætti segist hann hafa tekið of stóran skammt og verið að hrópa á hjálp. „Það sem gerðist var að ég var með hættulega blöndu af eiturlyfjum, pillum og áfengi í líkamanum og þess vegna missti ég meðvitund,“ skrifaði Borg sem minnkaði eiturlyfjaneyslu sína í kjölfarið. En það entist ekki lengi. „Svo liðu vikurnar og djöflarnir sneru aftur. Nýir hlutir áttu sér stað og skyndilega var ég háður á ný.“ Í Hjartslætti segist Borg skammast sín fyrir þennan kafla í lífi sínu þegar hann horfir til baka. Hinn 69 ára Borg glímir nú við krabbamein en er staðráðinn í að vinna bug á því. „Núna er ég kominn með nýjan andstæðing í krabbameininu sem er eitthvað sem ég get ekki stjórnað. Ég mun sigra það og gefst ekki upp. Ég berst á hverjum degi eins og þetta sé úrslitaleikur Wimbledon. Og þeir fara venjulega vel,“ skrifaði Borg.
Tennis Fíkn Krabbamein Svíþjóð Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira