Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 17:50 Sydney McLaughlin-Levrone er magnaður hlaupari. Sam Barnes/Sportsfile via Getty Images Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Sjá meira
Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Sjá meira