Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 17:50 Sydney McLaughlin-Levrone er magnaður hlaupari. Sam Barnes/Sportsfile via Getty Images Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira