Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Tómas Arnar Þorláksson skrifar 18. september 2025 21:16 „Hann bara hunsar þennan lokunarpóst,“ segir Hlynur. Bíllinn á myndinni tengist ekki málinu með beinum hætti. Ekið var á starfsmann malbikunarfyrirtækisins Colas í gær. Ökumaðurinn gaf í þegar starfsmaðurinn gaf merki um að stöðva. Deildarstjóri öryggis hjá Colas segir uppákomur sem þessar vera daglegt brauð. „Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“ Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
„Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“
Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent