Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 08:03 Hafa byrjað tímabilið frábærlega. EPA/TERESA SUAREZ Stórleik Marseille og París Saint-Germain í efstu deild Frakklands var frestað í gær, sunnudag. Leikurinn fer fram í kvöld, á sama tíma og Gullknötturinn – Ballon d‘Or – verður afhentur. Þar eru Evrópumeistarar PSG líklegir til að raka að sér verðlaunum. Leikur fjendanna í Marseille og PSG var frestað þar sem gríðarlegum stormi var spáð í Marseille á sunnudag. Þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi leikmanna og áhorfenda ef veðurspáin myndi rætast var ákveðið að fresta leiknum. Það kemur sér virkilega illa fyrir PSG sem er ósigrað á toppi deildarinnar. The match between Olympique de Marseille and Paris Saint-Germain, initially scheduled for Sunday, September 21, 2025, has been postponed to a later date. pic.twitter.com/XpcpJb6bUC— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 21, 2025 Frakklands- og Evrópumeistararnir eru eðlilega taldir líklegir til afreka á afhendingu kvöldsins sem fer fram við hátíðlega athöfn eins og undanfarin ár. Sóknarmaðurinn Ousmane Dembélé er til að mynda talinn líklegastur til að hreppa Gullknöttinn eftir magnaða frammistöðu á síðustu leiktíð. Þá eru níu aðrir leikmenn liðsins tilnefndir. Dembélé er að glíma við meiðsli sem og Désiré Doué svo ef þeir fá leyfi frá þjálfara sínum Luis Enrique gætu þeir verið viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Afhending Gullknattarins verður í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay. Hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Leikur fjendanna í Marseille og PSG var frestað þar sem gríðarlegum stormi var spáð í Marseille á sunnudag. Þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi leikmanna og áhorfenda ef veðurspáin myndi rætast var ákveðið að fresta leiknum. Það kemur sér virkilega illa fyrir PSG sem er ósigrað á toppi deildarinnar. The match between Olympique de Marseille and Paris Saint-Germain, initially scheduled for Sunday, September 21, 2025, has been postponed to a later date. pic.twitter.com/XpcpJb6bUC— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 21, 2025 Frakklands- og Evrópumeistararnir eru eðlilega taldir líklegir til afreka á afhendingu kvöldsins sem fer fram við hátíðlega athöfn eins og undanfarin ár. Sóknarmaðurinn Ousmane Dembélé er til að mynda talinn líklegastur til að hreppa Gullknöttinn eftir magnaða frammistöðu á síðustu leiktíð. Þá eru níu aðrir leikmenn liðsins tilnefndir. Dembélé er að glíma við meiðsli sem og Désiré Doué svo ef þeir fá leyfi frá þjálfara sínum Luis Enrique gætu þeir verið viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Afhending Gullknattarins verður í beinni útsendingu á SÝN Sport Viaplay. Hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira