Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 21:07 Úr leik kvöldsins. EPA/MATTEO BAZZI Ítalíumeistarar Inter Milan unnu 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Þá vann Como 2-1 útisigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Inter hefur byrjað tímabilið illa og var með aðeins einn sigur að loknum þremur umferðum. Það var hins vegar í raun aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag. Federico Dimarco kom Inter yfir á 14. mínútu og Carlos Augusto tvöfaldaði forystuna á 81. mínútu. Walid Cheddira klóraði í bakkann fyrir Sassuolo en það var ekki nóg. Lokatölur 2-1 þó Inter hafi bætt þriðja markinu við, það var dæmt af vegna rangstöðu. Inter er komið með sex stig að loknum fjórum umferðum og situr í 10. sæti. Sassuolo er í 14. sæti með þrjú stig. Albert kom ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði á heimavelli. Sigurmark Como skoraði Jayden Addai eftir undirbúning Nico Paz þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Sigurinn lyftir Como upp í 8. sæti með 7 stig á meðan Fiorentina er í tómu tjóni með aðeins tvö stig í 17. sæti. Atalanta vann 3-0 útisigur á Torino þökk sé tvennu Nikola Krstović og marki Kamaldeen Sulemana. Heimamenn hefðu getað minnkað muninn en Duvan Zapata brenndi af vítaspyrnu eftir að Atalanta hafði skorað mörkin sín þrjú. Atalanta er nú í 5. sæti með 8 stig, tveimur minna en topplið Juventus. Á sama tíma er Torino í 12. sæti með 4 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira
Inter hefur byrjað tímabilið illa og var með aðeins einn sigur að loknum þremur umferðum. Það var hins vegar í raun aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi í dag. Federico Dimarco kom Inter yfir á 14. mínútu og Carlos Augusto tvöfaldaði forystuna á 81. mínútu. Walid Cheddira klóraði í bakkann fyrir Sassuolo en það var ekki nóg. Lokatölur 2-1 þó Inter hafi bætt þriðja markinu við, það var dæmt af vegna rangstöðu. Inter er komið með sex stig að loknum fjórum umferðum og situr í 10. sæti. Sassuolo er í 14. sæti með þrjú stig. Albert kom ekki við sögu þegar Fiorentina tapaði á heimavelli. Sigurmark Como skoraði Jayden Addai eftir undirbúning Nico Paz þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Sigurinn lyftir Como upp í 8. sæti með 7 stig á meðan Fiorentina er í tómu tjóni með aðeins tvö stig í 17. sæti. Atalanta vann 3-0 útisigur á Torino þökk sé tvennu Nikola Krstović og marki Kamaldeen Sulemana. Heimamenn hefðu getað minnkað muninn en Duvan Zapata brenndi af vítaspyrnu eftir að Atalanta hafði skorað mörkin sín þrjú. Atalanta er nú í 5. sæti með 8 stig, tveimur minna en topplið Juventus. Á sama tíma er Torino í 12. sæti með 4 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira