Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2025 11:50 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vísir/Lýður Seðlabankastjóri segir útlit fyrir að fasteignamarkaðurinn sé á leið í nokkuð jafnvægi. Ekki hefur verið slakað á lántökuskilyrðum en það kunni að verða tekið til skoðunar á árinu. Gjaldeyrisforði bankans sé vel í stakk búinn til að bregðast við ytri aðstæðum. Annað rit fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands á árinu var kynnt í húsakynnum bankans í dag. Þar kom meðal annars fram að staðan hér á landi væri þokkaleg, en að alþjóðleg pólitísk óvissa hefði aukist, sem valdi áhyggjum. Meira en 900 milljarða forði „Við erum á milli tveggja mynta, evrunnar og dollarans, allir atburðir sem gerast öðru hvoru megin hafa áhrif á okkur. Við höfum verið með gjaldeyrisforða, og höfum verið að safna í hann. Við höfum verið að kaupa reglulega gjaldeyri til þess að stækka forðann, til þess að vera viðbúin,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, að lokinni kynningu nefndarinnar. Gjaldeyrisforði bankans nam 917 milljörðum króna í lok ágúst, og hafði þá stækkað um 30 milljarða frá áramótum. Þar að auki sé eiginfjárkröfum á banka haldið háum, auk þess sem reynt sé að takmarka áhættu með erlendum lánum. Stefnir í jafnvægi Á fundinum kom fram að dregið hefði úr hækkun húsnæðisverðs, og spenna á húsnæðismarkaði minnkað. Kemur eitthvað til greina að slaka á einhverjum stjórntækjum? „Það er eitthvað sem fjármálastöðugleikanefnd verður að ræða. Lánþegaskilyrðin, nefndin setur þau. Ég held að nefndina verði bara að taka stöðuna á hverjum tíma.“ Nefndin hafi ekki séð ástæðu til að breyta lánþegaskilyrðum, en hún hittist næst í nóvember eða desember. „Þar gæti verið fjallað um það. Hlutir eins og það að lækka kvaðir á fyrstu kaupendur, sem dæmi.“ Velta á markaði sé þokkaleg og eignum á sölu fari fjölgandi, sem markist meðal annars af innkomu nýbyggðra íbúða. „Einhver kynni að segja að markaðurinn væri að komast í jafnvægi. Ég minni á það líka að verðbólga án húsnæðis er nokkurn veginn á markmiði Seðlabankans, 2,5 prósent. Verðbólga með fasteignamarkaðnum, er yfir markmiði,“ segir Ásgeir. Efnahagsmál Seðlabankinn Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Annað rit fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands á árinu var kynnt í húsakynnum bankans í dag. Þar kom meðal annars fram að staðan hér á landi væri þokkaleg, en að alþjóðleg pólitísk óvissa hefði aukist, sem valdi áhyggjum. Meira en 900 milljarða forði „Við erum á milli tveggja mynta, evrunnar og dollarans, allir atburðir sem gerast öðru hvoru megin hafa áhrif á okkur. Við höfum verið með gjaldeyrisforða, og höfum verið að safna í hann. Við höfum verið að kaupa reglulega gjaldeyri til þess að stækka forðann, til þess að vera viðbúin,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, að lokinni kynningu nefndarinnar. Gjaldeyrisforði bankans nam 917 milljörðum króna í lok ágúst, og hafði þá stækkað um 30 milljarða frá áramótum. Þar að auki sé eiginfjárkröfum á banka haldið háum, auk þess sem reynt sé að takmarka áhættu með erlendum lánum. Stefnir í jafnvægi Á fundinum kom fram að dregið hefði úr hækkun húsnæðisverðs, og spenna á húsnæðismarkaði minnkað. Kemur eitthvað til greina að slaka á einhverjum stjórntækjum? „Það er eitthvað sem fjármálastöðugleikanefnd verður að ræða. Lánþegaskilyrðin, nefndin setur þau. Ég held að nefndina verði bara að taka stöðuna á hverjum tíma.“ Nefndin hafi ekki séð ástæðu til að breyta lánþegaskilyrðum, en hún hittist næst í nóvember eða desember. „Þar gæti verið fjallað um það. Hlutir eins og það að lækka kvaðir á fyrstu kaupendur, sem dæmi.“ Velta á markaði sé þokkaleg og eignum á sölu fari fjölgandi, sem markist meðal annars af innkomu nýbyggðra íbúða. „Einhver kynni að segja að markaðurinn væri að komast í jafnvægi. Ég minni á það líka að verðbólga án húsnæðis er nokkurn veginn á markmiði Seðlabankans, 2,5 prósent. Verðbólga með fasteignamarkaðnum, er yfir markmiði,“ segir Ásgeir.
Efnahagsmál Seðlabankinn Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum og er eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka sterk og aðgengi að markaðsfjármögnun greitt. Umtalsverð óvissa er þó í alþjóðamálum og langtímavextir hafa víða hækkað vegna vaxandi efasemda um sjálfbærni opinberra fjármála. Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða. 24. september 2025 08:32