Innlent

Bein út­sending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum

Samúel Karl Ólason skrifar
Fundurinn hefst klukkan 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins.
Fundurinn hefst klukkan 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins. Vísir/Sigurjón

Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþingi í dag þar sem meðal annars verður farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum. Málþingið er árlegt og er haldið í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna.

Málþingið hefst klukkan 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Einnig má fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.

Dagskrá:

Aðgerðaráætlun í krabbameinsmálum og nýjar tölur frá Krabbameinsskrá | Halla Þorvaldsdóttir

Vottun krabbameinsþjónustu - hlutverk vísindarannsókna | Vigdís Hallgrímsdóttir

Staða í krabbameinsrannsóknum á Landspítala | Sigurdís Haraldsdóttir

Staða í krabbameinsrannsóknum í Háskóla Íslands | Margrét Helga Ögmundsdóttir

Lífsgæðarannsókn Krabbameinsfélagsins, í samstarfi við LSH og HÍ | Kristjana Sigurðardóttir

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins | Magnús Karl Magnússon

Veggspjöld og veitingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×