Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 21:22 Víkingur Ólafsvík vann Fótbolta.net bikarinn þökk sé aukaspyrnum Luis Alberto. Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt. Staðan var markalaus eftir hnífjafnan fyrri hálfleik og ljóst var að framkalla þyrfti einhvers konar töfra til að vinna þennan slag. Luis Alberto Diez Ocerin tók til sinna ráða í upphafi seinni hálfleiks og skoraði stórkostlegt mark. Úr aukaspyrnu sem flestir hefðu nýtt til að gefa fyrir ákvað hann að láta bara vaða og boltinn sveif við samskeytin á leið sinni í netið. Luis fékk svo aðra aukaspyrnu um miðjan seinni hálfleik. Þá ákvað hann að gefa fyrir og hitti beint á enni Ivan Lopez sem stýrði boltanum í netið. Skömmu áður en það gerðist vildi Tindastóll vítaspyrnu þegar David Bercedo féll við í teignum, en fékk ekkert fyrir sinn snúð. Ólsararnir héldu Stólunum síðan frá sínu marki og urðu Fótbolta.net bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stórt afrek og frábær kveðjustund fyrir þjálfarann Brynjar Kristmundsson. Allar upplýsingar um atvik leiksins eru fengnar frá Fótbolta.net. Víkingur Ólafsvík Fótbolti.net Tindastóll Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Staðan var markalaus eftir hnífjafnan fyrri hálfleik og ljóst var að framkalla þyrfti einhvers konar töfra til að vinna þennan slag. Luis Alberto Diez Ocerin tók til sinna ráða í upphafi seinni hálfleiks og skoraði stórkostlegt mark. Úr aukaspyrnu sem flestir hefðu nýtt til að gefa fyrir ákvað hann að láta bara vaða og boltinn sveif við samskeytin á leið sinni í netið. Luis fékk svo aðra aukaspyrnu um miðjan seinni hálfleik. Þá ákvað hann að gefa fyrir og hitti beint á enni Ivan Lopez sem stýrði boltanum í netið. Skömmu áður en það gerðist vildi Tindastóll vítaspyrnu þegar David Bercedo féll við í teignum, en fékk ekkert fyrir sinn snúð. Ólsararnir héldu Stólunum síðan frá sínu marki og urðu Fótbolta.net bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stórt afrek og frábær kveðjustund fyrir þjálfarann Brynjar Kristmundsson. Allar upplýsingar um atvik leiksins eru fengnar frá Fótbolta.net.
Víkingur Ólafsvík Fótbolti.net Tindastóll Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira