Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 10:31 Marcus Rashford hefur fengið margar mínútur hjá Barcelona það sem af er tímabilinu. EPA/Alberto Estevez Manchester United lánaði Marcus Rashford til Barcelona á þessu tímabili en íþróttastjóri spænska félagsins segir að það séu samt engar kvaðir á Börsungum næsta sumar. Barcelona hefur möguleikann á því að kaupa Rashford fyrir um þrjátíu milljónir evra eftir þetta tímabil. Þetta er í boði en það er samt engin skuldbinding í samningnum. Deco, íþróttastjóri Liverpool, segir nefnilega að Barcelona verði ekki refsað fyrir að kaupa ekki Rashford í sumar. United var aftur á móti með slíka klásúlu þegar félagið lánaði Jadon Sancho til Chelsea. Chelsea þurfti þá að borga United fimm milljónir punda í skaðabætur þeger félagið vildi á endanum ekki kaupa Sancho. „Það er engin klásúla í samningnum um skaðabætur ef við ákveðum að kaupa hann ekki. Við höfum möguleika á því að kaupa hann ef við viljum. Það er of snemmt að ræða slíka ákvörðun núna en það sem skiptir öllu máli er að við erum ánægð með hann,“ sagði Deco í viðtali við Mundo Deportivo. Hinn 27 ára gamli Rashford hefur byrjað vel hjá Barcelona en hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í fyrstu átta leikjunum. Meiðsli hjá Lamine Yamal og nú Raphinha þýða að Rashford hefur fengið fleiri mínútur en búist var við. „Hann er að skila því sem við bjuggumst við að hann gæti skilað. Hann er klassaleikmaður sem kom mjög ungur fram á sjónarsviðið. Hann átti nokkru frábær ár hjá United en svo tóku við flókin ár með mörgum þjálfarabreytingum. Það er var erfitt fyrir hann því kröfurnar á honum voru miklar,“ sagði Deco. „Við erum ánægð með hann og það er það mikilvægasta. Við erum ekkert að pæla í þessari ákvörðun núna því við erum að einbeita okkur að næstu leikjum. Við munum taka ákvörðun þegar sá tími kemur en við ræðum það ekki núna,“ sagði Deco. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Barcelona hefur möguleikann á því að kaupa Rashford fyrir um þrjátíu milljónir evra eftir þetta tímabil. Þetta er í boði en það er samt engin skuldbinding í samningnum. Deco, íþróttastjóri Liverpool, segir nefnilega að Barcelona verði ekki refsað fyrir að kaupa ekki Rashford í sumar. United var aftur á móti með slíka klásúlu þegar félagið lánaði Jadon Sancho til Chelsea. Chelsea þurfti þá að borga United fimm milljónir punda í skaðabætur þeger félagið vildi á endanum ekki kaupa Sancho. „Það er engin klásúla í samningnum um skaðabætur ef við ákveðum að kaupa hann ekki. Við höfum möguleika á því að kaupa hann ef við viljum. Það er of snemmt að ræða slíka ákvörðun núna en það sem skiptir öllu máli er að við erum ánægð með hann,“ sagði Deco í viðtali við Mundo Deportivo. Hinn 27 ára gamli Rashford hefur byrjað vel hjá Barcelona en hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í fyrstu átta leikjunum. Meiðsli hjá Lamine Yamal og nú Raphinha þýða að Rashford hefur fengið fleiri mínútur en búist var við. „Hann er að skila því sem við bjuggumst við að hann gæti skilað. Hann er klassaleikmaður sem kom mjög ungur fram á sjónarsviðið. Hann átti nokkru frábær ár hjá United en svo tóku við flókin ár með mörgum þjálfarabreytingum. Það er var erfitt fyrir hann því kröfurnar á honum voru miklar,“ sagði Deco. „Við erum ánægð með hann og það er það mikilvægasta. Við erum ekkert að pæla í þessari ákvörðun núna því við erum að einbeita okkur að næstu leikjum. Við munum taka ákvörðun þegar sá tími kemur en við ræðum það ekki núna,“ sagði Deco.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira