Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Agnar Már Másson skrifar 5. október 2025 20:01 Seinasta Play-vélin flaug frá Íslandi um hádegisleytið í dag þrátt fyrir að skulda enn lendingargjöld. Vísir/Vilhelm Hið gjaldþrota flugfélag Play er sagt skulda Isavia um hálfan milljarð króna. Þrátt fyrir það fengu kínverskir eigendur síðustu Play-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli leyfi til að fljúga með vélina úr landi í dag. Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira