Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2025 20:39 Hákon Arnar í leik kvöldsins. Gerrit van Keulen/Getty Images Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði Lille þegar liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Evrópumeisturum París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira