Von um frið en uggur um efndir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2025 06:36 Nú er stóra spurningin hvort Ísraelar láta af árásum sínum og Hamas láti gíslana lausa. Getty/Abdalhkem Abu Riash Yfirlýst samkomulag milli Ísraels og Hamas um fyrsta áfanga friðarsamninga hefur vakið vonir um tímamót á Gasa en margt er óljóst og framhaldið háð því að báðir aðilar standi undir væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur fagnað samkomulaginu og segir Sameinuðu þjóðirnar munu styðja við framfylgni þeirra, meðal annars með aukinni neyðaraðstoð og aðstoð við enduruppyggingu Gasa. Guterres hvatti alla aðila til að standa við skilmála samkomulagsins, þar á meðal laus gísla og varanlegt vopnahlé. „Þjáningin verður að taka enda,“ sagði hann. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, hafa sömuleiðis tekið fregnunum fagnandi og hvatt aðila til að standa við gefin loforð. Starmer sagði samkomulagið mikinn létti fyrir heimsbyggðina alla. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, sagði yfirvofandi lausn gíslanna sem enn eru í haldi Hamas „blessun“. Fregnunum var einnig fagnað af íbúum Gasa, sem sumir þökkuðu Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir sinn þátt. „Ég vona að næstu dagar færi okkur góð tíðindi og að við og ástvinir okkar fáum að upplifa öryggi,“ hefur BBC eftir Mousa, lækni í Deir al-Balah á Gasa. Hann sagði erfiða tíma framundan þar sem svæðið hefði verið lagt í rúst en að fyrirheit um öryggi skipti sköpum. Aðrir upplifðu blendnar tilfinningar og lýstu efasemdum um að Ísraelar myndu standa við sitt. „Við trúum og trúum ekki. Við höfum blendnar tilfiningar, sveiflumst milli hamingju og sorgar, minningar... allt er í hrærigraut.“ Innviðir væru ekki það eina sem biði endurreisnar, heldur einnig sálarlíf íbúa. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira
António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur fagnað samkomulaginu og segir Sameinuðu þjóðirnar munu styðja við framfylgni þeirra, meðal annars með aukinni neyðaraðstoð og aðstoð við enduruppyggingu Gasa. Guterres hvatti alla aðila til að standa við skilmála samkomulagsins, þar á meðal laus gísla og varanlegt vopnahlé. „Þjáningin verður að taka enda,“ sagði hann. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, hafa sömuleiðis tekið fregnunum fagnandi og hvatt aðila til að standa við gefin loforð. Starmer sagði samkomulagið mikinn létti fyrir heimsbyggðina alla. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, sagði yfirvofandi lausn gíslanna sem enn eru í haldi Hamas „blessun“. Fregnunum var einnig fagnað af íbúum Gasa, sem sumir þökkuðu Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir sinn þátt. „Ég vona að næstu dagar færi okkur góð tíðindi og að við og ástvinir okkar fáum að upplifa öryggi,“ hefur BBC eftir Mousa, lækni í Deir al-Balah á Gasa. Hann sagði erfiða tíma framundan þar sem svæðið hefði verið lagt í rúst en að fyrirheit um öryggi skipti sköpum. Aðrir upplifðu blendnar tilfinningar og lýstu efasemdum um að Ísraelar myndu standa við sitt. „Við trúum og trúum ekki. Við höfum blendnar tilfiningar, sveiflumst milli hamingju og sorgar, minningar... allt er í hrærigraut.“ Innviðir væru ekki það eina sem biði endurreisnar, heldur einnig sálarlíf íbúa.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira