Von um frið en uggur um efndir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2025 06:36 Nú er stóra spurningin hvort Ísraelar láta af árásum sínum og Hamas láti gíslana lausa. Getty/Abdalhkem Abu Riash Yfirlýst samkomulag milli Ísraels og Hamas um fyrsta áfanga friðarsamninga hefur vakið vonir um tímamót á Gasa en margt er óljóst og framhaldið háð því að báðir aðilar standi undir væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur fagnað samkomulaginu og segir Sameinuðu þjóðirnar munu styðja við framfylgni þeirra, meðal annars með aukinni neyðaraðstoð og aðstoð við enduruppyggingu Gasa. Guterres hvatti alla aðila til að standa við skilmála samkomulagsins, þar á meðal laus gísla og varanlegt vopnahlé. „Þjáningin verður að taka enda,“ sagði hann. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, hafa sömuleiðis tekið fregnunum fagnandi og hvatt aðila til að standa við gefin loforð. Starmer sagði samkomulagið mikinn létti fyrir heimsbyggðina alla. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, sagði yfirvofandi lausn gíslanna sem enn eru í haldi Hamas „blessun“. Fregnunum var einnig fagnað af íbúum Gasa, sem sumir þökkuðu Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir sinn þátt. „Ég vona að næstu dagar færi okkur góð tíðindi og að við og ástvinir okkar fáum að upplifa öryggi,“ hefur BBC eftir Mousa, lækni í Deir al-Balah á Gasa. Hann sagði erfiða tíma framundan þar sem svæðið hefði verið lagt í rúst en að fyrirheit um öryggi skipti sköpum. Aðrir upplifðu blendnar tilfinningar og lýstu efasemdum um að Ísraelar myndu standa við sitt. „Við trúum og trúum ekki. Við höfum blendnar tilfiningar, sveiflumst milli hamingju og sorgar, minningar... allt er í hrærigraut.“ Innviðir væru ekki það eina sem biði endurreisnar, heldur einnig sálarlíf íbúa. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur fagnað samkomulaginu og segir Sameinuðu þjóðirnar munu styðja við framfylgni þeirra, meðal annars með aukinni neyðaraðstoð og aðstoð við enduruppyggingu Gasa. Guterres hvatti alla aðila til að standa við skilmála samkomulagsins, þar á meðal laus gísla og varanlegt vopnahlé. „Þjáningin verður að taka enda,“ sagði hann. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, hafa sömuleiðis tekið fregnunum fagnandi og hvatt aðila til að standa við gefin loforð. Starmer sagði samkomulagið mikinn létti fyrir heimsbyggðina alla. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, sagði yfirvofandi lausn gíslanna sem enn eru í haldi Hamas „blessun“. Fregnunum var einnig fagnað af íbúum Gasa, sem sumir þökkuðu Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir sinn þátt. „Ég vona að næstu dagar færi okkur góð tíðindi og að við og ástvinir okkar fáum að upplifa öryggi,“ hefur BBC eftir Mousa, lækni í Deir al-Balah á Gasa. Hann sagði erfiða tíma framundan þar sem svæðið hefði verið lagt í rúst en að fyrirheit um öryggi skipti sköpum. Aðrir upplifðu blendnar tilfinningar og lýstu efasemdum um að Ísraelar myndu standa við sitt. „Við trúum og trúum ekki. Við höfum blendnar tilfiningar, sveiflumst milli hamingju og sorgar, minningar... allt er í hrærigraut.“ Innviðir væru ekki það eina sem biði endurreisnar, heldur einnig sálarlíf íbúa.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira