Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 11:07 Litlir krakkar í Khan Younis á Gasa voru glaðir. AP Photo/Jehad Alshrafi Tilfinningar báru íbúa ofurliði og víða mátti sjá tár á hvarmi á Gasa þar sem margir trúðu ekki eigin eyrum þegar fregnir bárust af því að friðarsamkomulag á milli Hamas og Ísrael væri í höfn. Hið sama var uppi á teningnum í Ísrael þar sem margir ættingjar hafa óttast um örlög gísla sem hafa verið í haldi Hamas síðustu tvö ár. Myndir má sjá neðst í fréttinni. Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Greint var frá því seint í gærkvöldi á íslenskum tíma að samkomulag hefði náðst um frið, það gerði Donald Trump Bandaríkjaforseti. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt og að Ísraelar muni hörfa með hermenn, sleppa palestínskum föngum úr haldi og opni aftur fyrir flæði neyðarhjálpar inn á Gasa. „Þetta er stór dagur, mikil gleði,“ hrópaði Ahmed Sheheiber, palestínskur flóttamaður, grátandi í símann úr skýli sínu í Gasaborg þegar hann frétti af samkomulaginu. Þá safnaðist fólk saman á strandsvæði Al-Mawasi til að fagna. Tíðindunum var einnig ákaft fagnað í Ísrael. Á götum Tel Aviv föðmuðust grátandi fjölskyldur og fögnuðu ákaft. „Matan er að koma heim. Þetta eru tárin sem ég bað um,“ sagði móðir eins ísraelsks gísls sem haldið var í Gasa. Ósvikin gleði á Gasa.AP Photo/Jehad Alshraf Ættingjar gísla í haldi Hamas komu saman í Tel Aviv til að fagna tíðindunum. AP Photo/Emilio Morenatti Krakkar fyrir utan Al-Aqsa spítala í Deir- al-Balah í miðhluta Gasa fagna.AP Photo/Abdel Kareem Hana Bandarískum fánum var veifað í Tel Aviv í gærkvöldi. AP Photo/Ohad Zwigenberg Innileg fagnaðarlæti í Khan Younis í suðurhluta Gasa. AP Photo/Jehad Alshrafi) Ísraelsmenn sem óttast hafa um ættingja sína í haldi Hamas önduðu léttar við tíðindi gærkvöldsins.AP Photo/Emilio Morenatti Tilfinningarnar báru marga ofurliði þegar fréttir af friðarsamkomulagi bárust.AP Photo/Emilio Morenatti Gleðin var mikil á Gasa.AP Photo/Abdel Kareem Hana Palestínumenn á öllum aldri hafa fagnað.AP Photo/Abdel Kareem Hana
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að Ísraelar og leiðtogar Hamas hafi komist að samkomulagi um að koma á friði á Gasaströndinni. Öllum gíslum í haldi Hamas verði sleppt innan skamms og Ísraelar fjarlægi hermenn sína í þessum fyrsta fasa samkomulagsins. 8. október 2025 23:40