Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 09:01 Franska stórstjarnan Kylian Mbappé er á leiðinni til Íslands um helgina. Getty/Dennis Agyeman Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé. Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Sjá meira
Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé.
Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Sjá meira