Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. október 2025 06:36 Hamas-liðar afhentu lík síðustu ísraelsku gíslanna sem samtökinn segjast hafa tök á í bili. Leit standi yfir og unnið sé að því að nálgast lík þeirra sem enn eru á Gasa. EPA/MOHAMMED SABER Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira