Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 09:03 Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er Cristiano Ronaldo enn í fullu fjöri. epa/RODRIGO ANTUNES Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. Talið er að Ronaldo, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, muni þéna 280 milljónir Bandaríkjadala á þessu tímabili, fyrir skatta. Þar af eru 230 milljónir í laun og fimmtíu milljónir sem hann þénar utan vallar. Næstur á lista Forbes kemur Lionel Messi, sem leikur með Inter Miami í Bandaríkjunum, en áætlað er að Argentínumaðurinn þéni 130 milljónir Bandaríkjadala á tímabilinu. Samkvæmt útreikningum Forbes munu tíu efstu fótboltamennirnir á listanum þéna samtals 945 milljónir Bandaríkjadala á næsta tímabili. Neymar, sem var í 3. sæti listans á síðasta ári, dettur alveg út af honum. Brassinn yfirgaf Al Hilal í Sádi-Arabíu í janúar og gekk í raðir uppeldisfélagsins Santos í heimalandinu. Karim Benzema, leikmaður Al Ittihad í Sádi-Arabíu, er núna í 3. sæti listans með áætlaðar tekjur upp á 104 milljónir Bandaríkjadala. Real Madrid-maðurinn Kylian Mbappé er í 4. sætinu (95 milljónir) og Erling Haaland hjá Manchester City í því fimmta (áttatíu milljónir). Spænska ungstirnið Lamine Yamal er nýr á listanum en þessi átján ára strákur er í 10. sæti hans með áætlaðar tekjur upp á 43 milljónir á þessu tímabili. Fjórir af efstu tíu á lista Forbes leika í spænsku úrvalsdeildinni (Mbappé, Vinícius Júnior, Jude Bellingham og Yamal) og þrír spila í Sádi-Arabíu (Ronaldo, Benzema og Sadio Mané). Haaland og Mohamed Salah eru fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar á listanum. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Talið er að Ronaldo, sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu, muni þéna 280 milljónir Bandaríkjadala á þessu tímabili, fyrir skatta. Þar af eru 230 milljónir í laun og fimmtíu milljónir sem hann þénar utan vallar. Næstur á lista Forbes kemur Lionel Messi, sem leikur með Inter Miami í Bandaríkjunum, en áætlað er að Argentínumaðurinn þéni 130 milljónir Bandaríkjadala á tímabilinu. Samkvæmt útreikningum Forbes munu tíu efstu fótboltamennirnir á listanum þéna samtals 945 milljónir Bandaríkjadala á næsta tímabili. Neymar, sem var í 3. sæti listans á síðasta ári, dettur alveg út af honum. Brassinn yfirgaf Al Hilal í Sádi-Arabíu í janúar og gekk í raðir uppeldisfélagsins Santos í heimalandinu. Karim Benzema, leikmaður Al Ittihad í Sádi-Arabíu, er núna í 3. sæti listans með áætlaðar tekjur upp á 104 milljónir Bandaríkjadala. Real Madrid-maðurinn Kylian Mbappé er í 4. sætinu (95 milljónir) og Erling Haaland hjá Manchester City í því fimmta (áttatíu milljónir). Spænska ungstirnið Lamine Yamal er nýr á listanum en þessi átján ára strákur er í 10. sæti hans með áætlaðar tekjur upp á 43 milljónir á þessu tímabili. Fjórir af efstu tíu á lista Forbes leika í spænsku úrvalsdeildinni (Mbappé, Vinícius Júnior, Jude Bellingham og Yamal) og þrír spila í Sádi-Arabíu (Ronaldo, Benzema og Sadio Mané). Haaland og Mohamed Salah eru fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar á listanum.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira