Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. október 2025 16:54 Orka náttúrunnar ætlar að skipta út hraðhleðslustöð. Vísir/Vilhelm Notendur hraðhleðslustöðvari Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun munu nú þurfa að bíða örlítið lengur noti þeir stöðina því henni á að breyta í hverfishleðslustöð. Breytingin kemur til vegna bilunar. „Hleðslustöðin við Hellisheiðarvirkjun hefur verið í notkun í mörg ár en því miður bilaði hún nýlega og er nú komið að endurnýjun. Við höfum því ákveðið að endurskoða framboð hleðslumála á svæðinu áður en við tökum næstu skref,“ segir í svari Lilju Bjarkar Hauksdóttur, samskiptastýru Orku náttúrunnar, við fyrirspurn blaðamanns. Lilja Björk segir að notkun stöðvarinnar hafi minnkað síðustu misseri samhliða aukinni uppbyggingu hleðsluinnviða bæði í Reykjavík og í Hveragerði. Að auki hafi drægni rafbíla aukist frá því að stöðin var sett upp, en umrædd stöð hafi verið ein af þeim fyrstu sem ON setti upp á sínum tíma. „Krafan í dag á nýjum staðsetningum er að tengi séu fleiri og aflið sé meira. Því er eðlilegt að við skoðum hvernig við getum best mætt þörfum þeirra sem nýta svæðið og hleðslustöðina við Hellisheiðarvirkjun.“ Einhver órói kann að vera meðal þeirra sem nota stöðina en Lilja Björk segir ON taka vel í allar ábendingar sem berist frá notendum. Henni þykir leitt ef breytingarnar hafa valdið óþægindum og verður þörf á hraðhleðslu endurmetin þegar framtíðarfyrirkomulag verður ákveðið. Rafmagn Bílar Vistvænir bílar Ölfus Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
„Hleðslustöðin við Hellisheiðarvirkjun hefur verið í notkun í mörg ár en því miður bilaði hún nýlega og er nú komið að endurnýjun. Við höfum því ákveðið að endurskoða framboð hleðslumála á svæðinu áður en við tökum næstu skref,“ segir í svari Lilju Bjarkar Hauksdóttur, samskiptastýru Orku náttúrunnar, við fyrirspurn blaðamanns. Lilja Björk segir að notkun stöðvarinnar hafi minnkað síðustu misseri samhliða aukinni uppbyggingu hleðsluinnviða bæði í Reykjavík og í Hveragerði. Að auki hafi drægni rafbíla aukist frá því að stöðin var sett upp, en umrædd stöð hafi verið ein af þeim fyrstu sem ON setti upp á sínum tíma. „Krafan í dag á nýjum staðsetningum er að tengi séu fleiri og aflið sé meira. Því er eðlilegt að við skoðum hvernig við getum best mætt þörfum þeirra sem nýta svæðið og hleðslustöðina við Hellisheiðarvirkjun.“ Einhver órói kann að vera meðal þeirra sem nota stöðina en Lilja Björk segir ON taka vel í allar ábendingar sem berist frá notendum. Henni þykir leitt ef breytingarnar hafa valdið óþægindum og verður þörf á hraðhleðslu endurmetin þegar framtíðarfyrirkomulag verður ákveðið.
Rafmagn Bílar Vistvænir bílar Ölfus Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira