„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 21. október 2025 21:31 Abby Beeman leikmaður Grindavíkur Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. „Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“ Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
„Við vissum að þær myndu gefa sitt besta í þennan leik og þær eru mjög aggresíft lið og spila fast svo þetta var erfiður sigur hjá okkur“ sagði Abby Beeman eftir sigurinn í kvöld. „Við lentum í því að missa út leikmenn í meiðsli en við reyndum bara að þjappa okkur saman, sýna einbeitingu og ná upp góðri vörn í fjórða leikhluta“ Stjarnan gaf liði Grindavíkur hörkuleik í kvöld og var að skapa fullt af vandræðum fyrir Grindavík. „Já ég myndi segja það. Ég held að allir leikir skapi einhver vandræði fyrir okkur. Þær eru með snögga bakverði en við erum með stærra lið. Þetta eru allt erfiðir leikir og við verðum bara að vera tilbúnar fyrir það“ Leikurinn var mjög jafn lengst af og var staðan jöfn þegar fjórði leikhluti fór af stað en sterkur varnarleikur skilaði að lokum sigri fyrir Grindavík. „Það var styrkur okkar varnarlega. Við áttuðum okkur á því að við yrðum að trufla þær aðeins og fá þær til þess að hætta að gera það sem þær vildu. Við vorum að leyfa þeim að spila nokkuð þægilega en við stigum aðeins upp í pressunni okkar og það skilaði sér í sókninni“ Emilie Hesseldal fór meidd af velli undir lok fyrri hálfleiks. „Hún er ekki bara frábær leikmaður fyrir okkur heldur einnig ein okkar besti leiðtogi og það auðvitað hefur áhrif á liðið. Vonandi er í lagi með hana og hún kemst fljótt aftur út á völl“ Grindavík eru núna einar á toppi deildarinnar með fullt hús. „Já en það er enn svo snemmt og við höfum ekki áorkað neinu ennþá. Við þurfum bara að halda áfram og taka einn leik í einu“
Grindavík Körfuboltakvöld Körfubolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira