Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2025 10:02 Liðsfélagarnir voru að sjálfsögðu hæstánægðir með Nick Pope og stoðsendingu hans. Getty/Richard Sellers Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira