Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. október 2025 15:32 Arne Slot hefur um margt að hugsa þessa dagana EPA/ERDEM SAHIN Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Slot neyddist til að aflýsa blaðamannafundi sem átti að fara fram í gær þar sem flug Liverpool-liðsins frá John Lennon-flugvelli til Frankfurt í gær tafðist um fjóra klukkutíma sökum vélarvandræða á flugvél liðsins. Vélin tók á loft klukkan átta í gærkvöld og rétt náði í tíma á Frankfurt-flugvöll sem lokar yfir nótt. „Þetta hefur ekki áhrif á undirbúning fyrir leik morgundagsins,“ sagði Slot við LFC TV, miðil enska félagsins, í gær. Liverpool mætir Eintracht Frankfurt í kvöld. „Við æfðum á æfingavelli okkar. Venjulega hefðum við farið yfir til Frankfurt nokkrum klukkustundum fyrr en við komum aðeins á eftir áætlun. En þetta er engin afsökun fyrir leikinn,“ segir Slot. Ryan Gravenberch verður ekki með Liverpool í kvöld vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í 2-1 tapi fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á sunnudag. Um var að ræða fjórða tap Liverpool í röð í öllum keppnum, þar á meðal tapaði liðið fyrir Galatasaray frá Tyrklandi í síðasta leik sínum í Meistaradeildinni. Búist er við því að Hugo Ekitiké byrji leik kvöldsins á sínum gamla heimavelli en hann var keyptur til Liverpool frá Frankfurt í sumar. Leikur Eintracht Frankfurt og Liverpool hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Sýn Sport 2. Leiknum verður einnig fylgt eftir ásamt öllum öðrum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Slot neyddist til að aflýsa blaðamannafundi sem átti að fara fram í gær þar sem flug Liverpool-liðsins frá John Lennon-flugvelli til Frankfurt í gær tafðist um fjóra klukkutíma sökum vélarvandræða á flugvél liðsins. Vélin tók á loft klukkan átta í gærkvöld og rétt náði í tíma á Frankfurt-flugvöll sem lokar yfir nótt. „Þetta hefur ekki áhrif á undirbúning fyrir leik morgundagsins,“ sagði Slot við LFC TV, miðil enska félagsins, í gær. Liverpool mætir Eintracht Frankfurt í kvöld. „Við æfðum á æfingavelli okkar. Venjulega hefðum við farið yfir til Frankfurt nokkrum klukkustundum fyrr en við komum aðeins á eftir áætlun. En þetta er engin afsökun fyrir leikinn,“ segir Slot. Ryan Gravenberch verður ekki með Liverpool í kvöld vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í 2-1 tapi fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á sunnudag. Um var að ræða fjórða tap Liverpool í röð í öllum keppnum, þar á meðal tapaði liðið fyrir Galatasaray frá Tyrklandi í síðasta leik sínum í Meistaradeildinni. Búist er við því að Hugo Ekitiké byrji leik kvöldsins á sínum gamla heimavelli en hann var keyptur til Liverpool frá Frankfurt í sumar. Leikur Eintracht Frankfurt og Liverpool hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Sýn Sport 2. Leiknum verður einnig fylgt eftir ásamt öllum öðrum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira