„Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. október 2025 13:15 Aron Már Ólafsson hefur gaman af sögusögnum að sér fyrir mestan partinn. Vísir/Vilhelm Leikarinn Aron Már Ólafsson, þekktur sem Aron Mola, lætur sögusagnir um sig lítið á sig fá og fagnar umtalinu því það ýti undir frekari hlutverk fyrir hann. Hins vegar þykir honum leiðinlegt að fyrrverandi sambýliskona hans hafi verið dregin inn í umræðuna. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan: FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan:
FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“