„Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. október 2025 17:50 Lárus Orri Sigurðsson sá til þess að Skagamenn héldu sæti sínu í efstu deild. Vísir/Anton Lárus Orri Sigurðsson tók við stjórnartaumunum hjá karlaliði ÍA í fótbolta í lok júní fyrr í sumar en þá var liðið í erfiðri stöðu á botni deildarinnar. Skagaliðið vann sigur gegn Aftureldingu í lokaumferð deildarinnar og kórónaði þar góðan lokakafla liðsins sem tryggir vera þeirra í efstu deild. „Þetta var góð frammistaða og flott svar við afar slökum leik á móti KA í síðustu umferð deildarinnar. Við vildum enda þetta á jákvæðum nótum og þetta var flottur lokapunktur á góðum endaspretti hjá okkur,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sáttur við gott dagsverk. „Það voru margir leikmenn sem spiluðu vel í þessum leik. Ísak Máni og Haukur Andri voru flottir inni á miðsvæðinu og það var gaman að sjá Gabríel Snæ skora sitt fyrsta mark í efstu deild. Það var kominn tími á það eftir góða spilamennsku hans í undanförnum leikjum,“ sagði Lárus Orri um lærisveina sína. Lárus Orri færði Rúnar Má í varnarlínuna hjá Skagaliðinu eftir hann tók við liðinu. Sú ákvörðun tókst vel upp og færði liðinu festu og ró í varnarleikinn: „Rúnar Már er auðvitað enginn miðvörður og hann var að spila sína fyrstu leiki svona aftarlega á vellinum. Rúnar er bara svo reynslumikill leikmaður að hann leysti það verkefni bara frábærlega og þetta reyndist happadrjúgt.“ Lárus Orri framlengdi samning sinn við Skagamenn til ársins 2027 á dögunum og hann segir framtíðina vera bjarta á Skaganum: „Við erum með ungt lið sem klárar þennan leik í dag og sem dæmi má nefna Jón Breka sem kom flottur inn á miðsvæðið. Félagið hefur sett markvissa vinnu í að ná í unga og efnilega leikmenn frá öllu landinu síðustu misseri og það er unnið gott starf hvað varðar unga og efnilega leikmenn sem vilja koma hingað í gott umhverfi. Nú tekur við nokkura daga frí hjá mér og svo fer ég að skipuleggja næstu leiktíð,“ sagði Lárus um framhaldið. Besta deild karla ÍA Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira
„Þetta var góð frammistaða og flott svar við afar slökum leik á móti KA í síðustu umferð deildarinnar. Við vildum enda þetta á jákvæðum nótum og þetta var flottur lokapunktur á góðum endaspretti hjá okkur,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sáttur við gott dagsverk. „Það voru margir leikmenn sem spiluðu vel í þessum leik. Ísak Máni og Haukur Andri voru flottir inni á miðsvæðinu og það var gaman að sjá Gabríel Snæ skora sitt fyrsta mark í efstu deild. Það var kominn tími á það eftir góða spilamennsku hans í undanförnum leikjum,“ sagði Lárus Orri um lærisveina sína. Lárus Orri færði Rúnar Má í varnarlínuna hjá Skagaliðinu eftir hann tók við liðinu. Sú ákvörðun tókst vel upp og færði liðinu festu og ró í varnarleikinn: „Rúnar Már er auðvitað enginn miðvörður og hann var að spila sína fyrstu leiki svona aftarlega á vellinum. Rúnar er bara svo reynslumikill leikmaður að hann leysti það verkefni bara frábærlega og þetta reyndist happadrjúgt.“ Lárus Orri framlengdi samning sinn við Skagamenn til ársins 2027 á dögunum og hann segir framtíðina vera bjarta á Skaganum: „Við erum með ungt lið sem klárar þennan leik í dag og sem dæmi má nefna Jón Breka sem kom flottur inn á miðsvæðið. Félagið hefur sett markvissa vinnu í að ná í unga og efnilega leikmenn frá öllu landinu síðustu misseri og það er unnið gott starf hvað varðar unga og efnilega leikmenn sem vilja koma hingað í gott umhverfi. Nú tekur við nokkura daga frí hjá mér og svo fer ég að skipuleggja næstu leiktíð,“ sagði Lárus um framhaldið.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira