Aldrei meiri aldursmunur Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 23:17 Hinn 18 ára Charalampos Kostoulas á ferðinni í leiknum gegn Manchester United, þar sem hann skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Shaun Botterill Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Þetta var fyrsta mark Kostoulas eftir komuna frá Olympiacos í sumar en markið skoraði hann með frábærum skalla eftir hornspyrnu frá James Milner, sem verður fertugur þann 4. janúar. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Aldrei í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið svo mikill aldursmunur á milli þess sem skorar mark og þess sem leggur það upp, eða samtals 21 ár og 146 dagar. 1 - This was also the first time in Premier League history a player provided an assist for a player who was born after they'd made their Premier League debut - Milner made his debut in November 2002 and had played 138 games by the time Kostoulas was born in May 2007. Unusual. https://t.co/as4QWxOPzX— OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2025 Þetta er jafnframt í fyrsta sinn í sögunni sem að leikmaður leggur upp mark fyrir leikmann sem var ekki einu sinni fæddur þegar sá eldri spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Milner spilaði nefnilega sinn fyrsta leik í nóvember 2002 og var búinn að spila 138 leiki þegar Kostoulas fæddist í maí 2007. Markið frá Kostoulas kom þó ekki í veg fyrir 4-2 tap Brighton en liðið er í 13. sæti eftir níu umferðir með 12 stig. United er hins vegar í 6. sæti með 16 stig. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Þetta var fyrsta mark Kostoulas eftir komuna frá Olympiacos í sumar en markið skoraði hann með frábærum skalla eftir hornspyrnu frá James Milner, sem verður fertugur þann 4. janúar. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Aldrei í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið svo mikill aldursmunur á milli þess sem skorar mark og þess sem leggur það upp, eða samtals 21 ár og 146 dagar. 1 - This was also the first time in Premier League history a player provided an assist for a player who was born after they'd made their Premier League debut - Milner made his debut in November 2002 and had played 138 games by the time Kostoulas was born in May 2007. Unusual. https://t.co/as4QWxOPzX— OptaJoe (@OptaJoe) October 26, 2025 Þetta er jafnframt í fyrsta sinn í sögunni sem að leikmaður leggur upp mark fyrir leikmann sem var ekki einu sinni fæddur þegar sá eldri spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Milner spilaði nefnilega sinn fyrsta leik í nóvember 2002 og var búinn að spila 138 leiki þegar Kostoulas fæddist í maí 2007. Markið frá Kostoulas kom þó ekki í veg fyrir 4-2 tap Brighton en liðið er í 13. sæti eftir níu umferðir með 12 stig. United er hins vegar í 6. sæti með 16 stig.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira