Hágrét eftir heimsmeistaratitil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 10:00 Albert Torres Barceló hágrét eftir að sigurinn var í höfn og fór síðan til fjölskyldu sinnar í stúkunni. Skjámynd/@teledeportertve Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling) Hjólreiðar Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling)
Hjólreiðar Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum