Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2025 07:59 Abdullah konungur er meðal þeirra sem hefur áhyggjur af því að blandast inn í átök milli Ísrael og Hamas. Getty/Chris Jackson Abdullah konungur af Jórdaníu segir að friður sé forsenda þess að erlendur liðsafli verði sendur inn á Gasa. Jórdanía og Egyptaland hafa skuldbundið sig til að koma að því að þjálfa nýtt lögreglulið á Gasa. Abdulla ræddi við BBC Panorama á dögunum, þar sem hann sagði meðal annars að ríki myndu vilja koma að friðargæslu en ekki að því að knýja fram frið. „Friðargæsla er þegar þú ert á svæðinu að styðja lögregluna, Palestínumennina, sem Jórdanía og Egyptaland eru reiðubúin til að gera. En það tekur tíma. Ef við erum að fara út um allt á Gasa og viðhafa vopnað eftirlit; það er ekki staða sem neitt ríki vill koma sér í.“ Samkvæmt BBC hafa erlend ríki nokkrar áhyggjur af því að dragast inn í átök milli Ísraelshers og Hamas, eða þá Hamas og annarra vígahópa á svæðinu. „Ég þekki þá ekki,“ svaraði Abdullah, spurður að því hvort hann héldi að Hamas myndu standa við loforð um að gefa eftir öll yfirráð á svæðinu. „En þeir sem hafa starfað afar náið með þeim, Katar og Egyptaland, þeir eru afar bjartsýnir á að þau muni standa við það.“ Konungurinn sagði einnig að ef vandamálið yrði ekki leyst, ef sambandið milli Arabaríkjanna og Ísrael og framtíð fyrir Ísraelsmenn og Palestínumenn yrðu ekki tryggð, væri allt úti. Abdulla sagðist hafa flogið yfir Gasa og upplifað áfall yfir því að sjá svæðið. Það væri ótrúlegt að alþjóðasamfélagið hefðu leyft hörmungunum þar að eiga sér stað. Jórdanía Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Abdulla ræddi við BBC Panorama á dögunum, þar sem hann sagði meðal annars að ríki myndu vilja koma að friðargæslu en ekki að því að knýja fram frið. „Friðargæsla er þegar þú ert á svæðinu að styðja lögregluna, Palestínumennina, sem Jórdanía og Egyptaland eru reiðubúin til að gera. En það tekur tíma. Ef við erum að fara út um allt á Gasa og viðhafa vopnað eftirlit; það er ekki staða sem neitt ríki vill koma sér í.“ Samkvæmt BBC hafa erlend ríki nokkrar áhyggjur af því að dragast inn í átök milli Ísraelshers og Hamas, eða þá Hamas og annarra vígahópa á svæðinu. „Ég þekki þá ekki,“ svaraði Abdullah, spurður að því hvort hann héldi að Hamas myndu standa við loforð um að gefa eftir öll yfirráð á svæðinu. „En þeir sem hafa starfað afar náið með þeim, Katar og Egyptaland, þeir eru afar bjartsýnir á að þau muni standa við það.“ Konungurinn sagði einnig að ef vandamálið yrði ekki leyst, ef sambandið milli Arabaríkjanna og Ísrael og framtíð fyrir Ísraelsmenn og Palestínumenn yrðu ekki tryggð, væri allt úti. Abdulla sagðist hafa flogið yfir Gasa og upplifað áfall yfir því að sjá svæðið. Það væri ótrúlegt að alþjóðasamfélagið hefðu leyft hörmungunum þar að eiga sér stað.
Jórdanía Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira