„Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 11:00 Guðrún Arnardóttir spilar vanalega út úr stöðu í hægri bakverðinum en hún er miðvörður hjá félagsliði sínu. Sýn Sport Íslenska kvennalandsliðið er 2-0 yfir í hálfleik í umspilinu um sæti í A-deildinni og því í mjög góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Norður-Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Einn af lykilmönnum íslensku varnarinnar var sátt með fyrri leikinn. Hvernig var ferðin til Norður-Írlands? „Hún var bara góð. Við gerðum það sem við ætluðum að gera, sóttum sigur og þetta var þægilegt ferðalag. Við flugum stutt flug til Dublin og þetta var eins best var kosið,“ sagði Guðrún Arnardóttir við Ágúst Orra Arnarson. Vilja sýna betri heildarframmistöðu „Það er gott að vera komnar með sigur eftir fyrri hlutann. Við eigum seinni leikinn heima sem er líka sterkt fyrir okkur. Við sýndum fína frammistöðu og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik var þetta svolítið kaós og við hefðum getað gert betur þar. Ofboðslega gott að koma með 2-0 forystu inn í seinni leikinn,“ sagði Guðrún. Norður-írska liðið er ekki sterkt og það á ekkert að lifa á úrslitum fyrri leiksins heldur vinna leikinn í kvöld. Klippa: „Mér finnst þeir hafa komið vel inn“ „Við ætlum okkur að sjálfsögðu sigur aftur. Við ætlum okkur líka að sýna betri heildarframmistöðu í öllum leiknum, allar níutíu mínúturnar. Við stefnum á sigur,“ sagði Guðrún. Farin að sakna stelpnanna Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska landsliðið kemur saman eftir EM og nú er nýtt þjálfarateymi þótt það sé sami aðalþjálfari. Hvernig hefur verið að tækla þær breytingar? „Það hefur bara verið gaman. Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn og nýjan blæ. Mér finnst þeir hafa komið vel inn. Þeir koma inn með sínar skoðanir og sína hluti inn í þetta. Það er bara gaman að því,“ sagði Guðrún. „Það er svo ótrúlega langt síðan EM var og ég var farin að sakna stelpnanna. Það er ótrúlegt gott að við séum komnar saman og við erum að njóta þess rosalega mikið,“ sagði Guðrún. Ólafur í sóknarleiknum Hvaða áherslur hefur nýr aðstoðarþjálfari, Ólafur Kristjánsson, komið með inn í liðið? „Óli hefur verið svolítið í sóknarleiknum og fókusað á það, hvernig við getum staðsett miðjumennina okkar til þess að búa til svæði og hvaða leiðir við getum farið til þess að stríða Norður-Írunum. Nýta okkur plássin sem þær skilja eftir í sínum leikstíl,“ sagði Guðrún. Hún var ánægð með að Þorsteinn Halldórsson héldi áfram sem þjálfari liðsins. „Já. Steini er flottur og það er gaman að hafa hann enn þá,“ sagði Guðrún en það má horfa á allt viðtalið hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Hvernig var ferðin til Norður-Írlands? „Hún var bara góð. Við gerðum það sem við ætluðum að gera, sóttum sigur og þetta var þægilegt ferðalag. Við flugum stutt flug til Dublin og þetta var eins best var kosið,“ sagði Guðrún Arnardóttir við Ágúst Orra Arnarson. Vilja sýna betri heildarframmistöðu „Það er gott að vera komnar með sigur eftir fyrri hlutann. Við eigum seinni leikinn heima sem er líka sterkt fyrir okkur. Við sýndum fína frammistöðu og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik var þetta svolítið kaós og við hefðum getað gert betur þar. Ofboðslega gott að koma með 2-0 forystu inn í seinni leikinn,“ sagði Guðrún. Norður-írska liðið er ekki sterkt og það á ekkert að lifa á úrslitum fyrri leiksins heldur vinna leikinn í kvöld. Klippa: „Mér finnst þeir hafa komið vel inn“ „Við ætlum okkur að sjálfsögðu sigur aftur. Við ætlum okkur líka að sýna betri heildarframmistöðu í öllum leiknum, allar níutíu mínúturnar. Við stefnum á sigur,“ sagði Guðrún. Farin að sakna stelpnanna Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska landsliðið kemur saman eftir EM og nú er nýtt þjálfarateymi þótt það sé sami aðalþjálfari. Hvernig hefur verið að tækla þær breytingar? „Það hefur bara verið gaman. Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn og nýjan blæ. Mér finnst þeir hafa komið vel inn. Þeir koma inn með sínar skoðanir og sína hluti inn í þetta. Það er bara gaman að því,“ sagði Guðrún. „Það er svo ótrúlega langt síðan EM var og ég var farin að sakna stelpnanna. Það er ótrúlegt gott að við séum komnar saman og við erum að njóta þess rosalega mikið,“ sagði Guðrún. Ólafur í sóknarleiknum Hvaða áherslur hefur nýr aðstoðarþjálfari, Ólafur Kristjánsson, komið með inn í liðið? „Óli hefur verið svolítið í sóknarleiknum og fókusað á það, hvernig við getum staðsett miðjumennina okkar til þess að búa til svæði og hvaða leiðir við getum farið til þess að stríða Norður-Írunum. Nýta okkur plássin sem þær skilja eftir í sínum leikstíl,“ sagði Guðrún. Hún var ánægð með að Þorsteinn Halldórsson héldi áfram sem þjálfari liðsins. „Já. Steini er flottur og það er gaman að hafa hann enn þá,“ sagði Guðrún en það má horfa á allt viðtalið hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira