Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 07:41 Brendan Rodgers er hættur sem knattspyrnustjóri Celtic. Getty/Craig Foy Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira
Síðasti leikur Rodgers var á móti Hearts um helgina en sá leikur tapaðist 3-1. Celtic er í öðru sæti en átta stigum á eftir toppliði Hearts eftir tapið. Martin O'Neill, fyrrum knattspyrnustjóri Celtic, tekur við liðinu tímabundið. Hann er 73 ára gamall og það eru tuttugu ár liðin síðan hann var stjóri liðsins. BREAKING: Brendan Rodgers has resigned as Celtic manager with immediate effect 🚨The club have announced that Martin O'Neill and Shaun Maloney will take charge for an interim period. pic.twitter.com/XF18QqIwll— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 27, 2025 Rodgers sagði starfinu lausu eftir ásakanir frá hluthafanum Dermot Desmond sem á meirihluta í félaginu. Desmond sakaði norður-írska knattspyrnustjórann um „sundrandi, villandi og eigingjarna hegðun“ Í sérstöku bréfi til stuðningsmanna Celtic véfengdi Desmond fullyrðingu Rodgers um að honum hefði verið formlega boðin framlenging á samningi sínum. Hann neitaði því líka að knattspyrnustjórinn hefði verið þröngvaður til að kaupa leikmenn og gagnrýndi „löngun hans til hugsa um sjálfan sig á kostnað annarra“. Celtic hefur unnið skoska titilinn undir stjórn Rodgers undanfarin tvö ár og tvo bikara að auki. Hann tók við öðru sinni árið 2023 en á árunum 2016 til 2019 vann Celtic sjö titla undir hans stjórn.Þetta tímabil hefur samt verið mikil vonbrigði, bæði heima fyrir en einnig í Evrópu. Absolutely WILD statement from Dermot Desmond tonight about Brendan Rodgers pic.twitter.com/TcTEn92sxt— Daniel Hussey (@DanielHussey2) October 27, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Sjá meira