Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2025 11:39 Forsætisráðherrar Norðurlandanna með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í við upphaf þings Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í morgun. Kristrún Frostadóttir er önnur frá hægri. Vísir/EPA Norðurlöndin hafa verið leiðarljós lýðræðis og mannréttinda í heiminum en sameiginlegum gildum þeirra er nú ógnað, að mati Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Viðræður Íslands og Evrópusambandsins um öryggis- og varnarsamstarf eru sagðar ganga vel. Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja. Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Sjá meira
Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja.
Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Sjá meira