Orðin hæsta kirkja í heimi Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 07:45 Milljónir ferðamanna heimsækja Sagrada Familia í Barcelona á hverju ári. EPA Kirkjan Sagrada Familia í Barcelona á Spáni varð í gær hæsta kirkja heims þegar byrjað var að koma fyrir neðri hluta kross á miðturni kirkjunnar. Framkvæmdir við kirkjuna Sagrada Familia hófust árið 1882 og standa enn yfir. Sagrada Familia er þar með orðin 162,91 metrar á hæð og einum metra hærri en dómkirkjan í Ulm í suðurhluta Þýskalands sem hefur um árabil borið titilinn „hæsta kirkja í heimi“. EPA Dómkirkjan í Ulm var í byggingu á árunum 1543 til 1890 og mælist 161,5 metrar á hæð. Sagrada Familia er nú einum metra hærri en reiknað er með að framkvæmdum á miðturninum ljúki á næsta ári og verði kirkjan þá 172 metrar. Það var arkitektinn Antoni Gaudi sem hannaði Sagrada Familia en hann reiknaði aldrei með að sjá hana fullkláraða. Einungis var búið að reisa einn turn kirkjunnar þegar Gaudi lést árið 1926. Neðsta hluta krossins á miðturni kirkjunnar var komið fyrir í gær. EPA Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum við miðturninn ljúki á næsta ári, þegar hundrað ár verða liðin frá dauða Gaudi. Áfram verður þó unnið að gerð ytra byrði kirkjunnar og innan í henni og er reiknað með að framkvæmdum ljúki á næstu tíu árum. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir kirkjuna á hverju ári, en á síðasta ári voru þeir um 4,9 milljónir talsins. 🤩 Today, the lower arm, the first part of the Cross of the tower of Jesus Christ has been placed! pic.twitter.com/wTSvX07Cj1— La Sagrada Família (@sagradafamilia) October 30, 2025 Dómkirkjan í Ulm er ekki lengur hæsta kirkja í heimi.Wikipedia Commons Spánn Arkitektúr Trúmál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Sagrada Familia er þar með orðin 162,91 metrar á hæð og einum metra hærri en dómkirkjan í Ulm í suðurhluta Þýskalands sem hefur um árabil borið titilinn „hæsta kirkja í heimi“. EPA Dómkirkjan í Ulm var í byggingu á árunum 1543 til 1890 og mælist 161,5 metrar á hæð. Sagrada Familia er nú einum metra hærri en reiknað er með að framkvæmdum á miðturninum ljúki á næsta ári og verði kirkjan þá 172 metrar. Það var arkitektinn Antoni Gaudi sem hannaði Sagrada Familia en hann reiknaði aldrei með að sjá hana fullkláraða. Einungis var búið að reisa einn turn kirkjunnar þegar Gaudi lést árið 1926. Neðsta hluta krossins á miðturni kirkjunnar var komið fyrir í gær. EPA Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum við miðturninn ljúki á næsta ári, þegar hundrað ár verða liðin frá dauða Gaudi. Áfram verður þó unnið að gerð ytra byrði kirkjunnar og innan í henni og er reiknað með að framkvæmdum ljúki á næstu tíu árum. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir kirkjuna á hverju ári, en á síðasta ári voru þeir um 4,9 milljónir talsins. 🤩 Today, the lower arm, the first part of the Cross of the tower of Jesus Christ has been placed! pic.twitter.com/wTSvX07Cj1— La Sagrada Família (@sagradafamilia) October 30, 2025 Dómkirkjan í Ulm er ekki lengur hæsta kirkja í heimi.Wikipedia Commons
Spánn Arkitektúr Trúmál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð