Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:02 Erling Haaland hefur skorað fimmtán mörk í tólf leikjum með Manchester City á þessu tímabili þar af ellefu mörk í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni. City spilar við Bournemouth á heimavelli í dag. EPA/ADAM VAUGHAN Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Haaland hóf YouTube-feril sinn með því að birta tæplega hálftíma langt myndband þar sem hann sýnir dag í lífi sínu. Myndbandið er komið með sex milljónir áhorfa. Í myndbandinu heimsækir hann bóndabæ í Cheshire til að sækja ógerilsneydda mjólk. Hinn 25 ára gamli kallar hana „ofurfæðu“ og segir hana „góða fyrir magann, húðina, beinin og vöðvana“. Haaland hefur lengi verið opinskár um að hann drekki ógerilsneydda mjólk og hefur kallað hana „töfradrykkinn“ sinn. Þessar yfirlýsingar markahæsta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar hafa skapað umræðu í Bretlandi. Verdens Gang segir frá. The Telegraph, Mirror og fleiri dagblöð hafa tekið málið upp. Auk þess er umræðan í fullum gangi meðal næringarfræðinga á Bretlandseyjum. Enska matvælaeftirlitið varar við því að ógerilsneydd mjólkin geti innihaldið skaðlegar bakteríur sem geta valdið matareitrun. Eftirlitið mælir því ekki með því að fólk með veikt ónæmiskerfi, þar á meðal fólk yfir 65 ára og þungaðar konur, neyti hennar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XK9WVRErnBQ">watch on YouTube</a> Það geta verið fyrirtæki sem standa sig vel í að draga úr áhættuþáttum vegna baktería, og ég er viss um að Haaland notar bestu gæði sem völ er á,“ sagði Dan Richardson við BBC. Hann er fyrrverandi næringarfræðingur hjá Manchester City. Hann hefur ekki áhyggjur af Haaland. Áhrif hans geta aftur á móti skapað vandamál. „Þegar fólk byrjar að herma eftir þessum venjum getur það orðið óöruggt þar sem fólk mun fara út og kaupa ódýrustu og aðgengilegustu útgáfuna,“ sagði Richards og hann býst við því að vinsældir hrámjólkurinnar aukist. Það er löglegt að selja ógerilsneydda kúamjólk í Englandi, Wales og Norður-Írlandi, en aðeins beint til neytenda frá skráðum bóndabæjum og mörkuðum. Það er ólöglegt í Skotlandi. Haaland og Manchester City taka á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira
Haaland hóf YouTube-feril sinn með því að birta tæplega hálftíma langt myndband þar sem hann sýnir dag í lífi sínu. Myndbandið er komið með sex milljónir áhorfa. Í myndbandinu heimsækir hann bóndabæ í Cheshire til að sækja ógerilsneydda mjólk. Hinn 25 ára gamli kallar hana „ofurfæðu“ og segir hana „góða fyrir magann, húðina, beinin og vöðvana“. Haaland hefur lengi verið opinskár um að hann drekki ógerilsneydda mjólk og hefur kallað hana „töfradrykkinn“ sinn. Þessar yfirlýsingar markahæsta leikmanns ensku úrvalsdeildarinnar hafa skapað umræðu í Bretlandi. Verdens Gang segir frá. The Telegraph, Mirror og fleiri dagblöð hafa tekið málið upp. Auk þess er umræðan í fullum gangi meðal næringarfræðinga á Bretlandseyjum. Enska matvælaeftirlitið varar við því að ógerilsneydd mjólkin geti innihaldið skaðlegar bakteríur sem geta valdið matareitrun. Eftirlitið mælir því ekki með því að fólk með veikt ónæmiskerfi, þar á meðal fólk yfir 65 ára og þungaðar konur, neyti hennar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XK9WVRErnBQ">watch on YouTube</a> Það geta verið fyrirtæki sem standa sig vel í að draga úr áhættuþáttum vegna baktería, og ég er viss um að Haaland notar bestu gæði sem völ er á,“ sagði Dan Richardson við BBC. Hann er fyrrverandi næringarfræðingur hjá Manchester City. Hann hefur ekki áhyggjur af Haaland. Áhrif hans geta aftur á móti skapað vandamál. „Þegar fólk byrjar að herma eftir þessum venjum getur það orðið óöruggt þar sem fólk mun fara út og kaupa ódýrustu og aðgengilegustu útgáfuna,“ sagði Richards og hann býst við því að vinsældir hrámjólkurinnar aukist. Það er löglegt að selja ógerilsneydda kúamjólk í Englandi, Wales og Norður-Írlandi, en aðeins beint til neytenda frá skráðum bóndabæjum og mörkuðum. Það er ólöglegt í Skotlandi. Haaland og Manchester City taka á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Enski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira