Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 10:16 Tómas Bent Magnússon fagnar marki sínu í sigri Heart of Midlothian á móti Dundee. Getty/Roddy Scott Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Hearts vann leikinn 4-0 og er með níu stiga forskot á Celtic á toppnum. Tómas Bent kom til liðsins frá Val í sumar og innsiglaði sigurinn með marki ellefu mínútum fyrir leiklok. Hann hafði komið inn á sem varamaður átta mínútum fyrr. Tómas Bent var tekinn í viðtal á samfélagsmiðlum Hearts eftir þennan tímamótaleik sinn. Hann var spurður hvort hann væri ekki mjög ánægður með að ná inn markinu. „Þetta er virkilega gott, virkilega gott,“ sagði Tómas Bent. „Ég hef átt nokkur skot í markið núna og það var gott að ná loksins að skora. Þetta var virkilega mikilvægur sigur. Ég meina, það er erfitt að fara á völlinn hjá St Mirren og það þýðir að stigið sem við náðum á útivelli í vikunni er gott stig núna eftir að við náðum í þessi þrjú stig í dag,“ sagði Tómas Spyrillinn talaði um mikilvægi þess að hafa líka gæðaleikmenn sem koma af bekknum. „Já, klárlega. Ég meina, við erum með virkilega góðan hóp. Allir leggja sitt af mörkum og það hefur gengið vel hingað til,“ sagði Tómas en hvernig hefur gengið hjá honum að koma sér fyrir í Edinburgh? „Jæja, ég er að flytja í þriðju íbúðina mína á þessum þremur mánuðum einmitt í dag. Fyrir utan það, þá er allt í fínu lagi,“ sagði Tómas. Tómas var spurður um það hvort hann hafi fengið skilaboð frá Íslandi eftir leikinn. „Ég sá bara ein: ‚Það þarf ekki að vera fallegt, en til hamingju með markið.' En já, ég fæ örugglega einhver skilaboð,“ sagði Tómas eins og má sjá hér fyrir neðan. 🗣 Tómas Bent Magnússon speaks to Hearts TV after scoring his first goal for the club in today's victory over Dundee. pic.twitter.com/eNNcrI3JvW— Heart of Midlothian FC (@JamTarts) November 1, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hearts vann leikinn 4-0 og er með níu stiga forskot á Celtic á toppnum. Tómas Bent kom til liðsins frá Val í sumar og innsiglaði sigurinn með marki ellefu mínútum fyrir leiklok. Hann hafði komið inn á sem varamaður átta mínútum fyrr. Tómas Bent var tekinn í viðtal á samfélagsmiðlum Hearts eftir þennan tímamótaleik sinn. Hann var spurður hvort hann væri ekki mjög ánægður með að ná inn markinu. „Þetta er virkilega gott, virkilega gott,“ sagði Tómas Bent. „Ég hef átt nokkur skot í markið núna og það var gott að ná loksins að skora. Þetta var virkilega mikilvægur sigur. Ég meina, það er erfitt að fara á völlinn hjá St Mirren og það þýðir að stigið sem við náðum á útivelli í vikunni er gott stig núna eftir að við náðum í þessi þrjú stig í dag,“ sagði Tómas Spyrillinn talaði um mikilvægi þess að hafa líka gæðaleikmenn sem koma af bekknum. „Já, klárlega. Ég meina, við erum með virkilega góðan hóp. Allir leggja sitt af mörkum og það hefur gengið vel hingað til,“ sagði Tómas en hvernig hefur gengið hjá honum að koma sér fyrir í Edinburgh? „Jæja, ég er að flytja í þriðju íbúðina mína á þessum þremur mánuðum einmitt í dag. Fyrir utan það, þá er allt í fínu lagi,“ sagði Tómas. Tómas var spurður um það hvort hann hafi fengið skilaboð frá Íslandi eftir leikinn. „Ég sá bara ein: ‚Það þarf ekki að vera fallegt, en til hamingju með markið.' En já, ég fæ örugglega einhver skilaboð,“ sagði Tómas eins og má sjá hér fyrir neðan. 🗣 Tómas Bent Magnússon speaks to Hearts TV after scoring his first goal for the club in today's victory over Dundee. pic.twitter.com/eNNcrI3JvW— Heart of Midlothian FC (@JamTarts) November 1, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira