Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2025 20:05 Hjólafjölskyldan í Hveragerði, Sólveig Dröfn og Einar með börunum sínum þremur eða þeim Örvari Þór, Andrési og Unndísi Evu. Að sjálfsögðu eru allir með hjálma eins og alltaf þegar fjölskyldan er úti að hjóla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskyldu í Hveragerði finnst fátt skemmtilegra en að fara saman út að hjóla og ekki síst í útlöndum. Fjölskyldan er nýkomin heim úr hjólaferð meðfram Dóná, næst lengstu á í Evrópu en í ferðinni voru hjólaðir um þrettán hundruð kílómetrar og fjölskyldan gisti átján nætur í tjaldi. Þessi flotta fjölskylda hefur hjólað saman víða erlendis og alltaf haft jafn gaman að því að heimsækja ólík lönd og að upplifa náttúruna og umhverfið í hverju landi. Þau eru ný komin heim eftir eina slíka ferð. „Heyrðu, við skelltum okkur í hjólaferð meðfram ánni Dóná og byrjuðum í Þýskalandi og enduðum í Búdapest, um 1300 kílómetrar,“ segir Sólveig Dröfn Andrésdóttir, hjólagarpur og sjúkraþjálfari í Hveragerði og bætir við. „Það gekk bara mjög vel, við vorum 23 daga“. „Þetta er bara alveg frábær upplifun og skilur mikið eftir sig, góðar minningar,“ segir Einar Þorfinnsson, hjólagarpur í Hveragerði og lögreglumaður. Sólveig Dröfn og Einar, sem eru mjög dugleg að fara með börnin sín í allskonar hjólaferðir í útlöndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson En er fjölskyldan á rafmagnshjólum eða bara þessum hefðbundnu hjólum? „Gamaldags, já það er bara þetta hefðbundna. Það er líka auðveldara því þá þarf maður ekki að leita af hleðslustöð svo sem. Engin hleðslukvíði og maður þjálfar líkamann og sál í leiðinni“, segir Sólveig Dröfn. Og þið voruð með öll börnin ykkar með, hvernig gekk það? „Bara mjög vel, þau bara hjálpuðu okkur að halda dampi og gleðinni . Já, þau stóðu sig bara mjög vel og komin reynsla á að það gangi vel, það var ekkert vesen,“ sögðu Einar og Sólveig Dröfn. Fjölskyldan hefur farið í nokkrar fleiri hjólaferðir til útlanda, meðal annar meðfram ánni Rín 2023 og svo hjóluðu þau í Danmörku 2024. Og þau eru nú þegar farin að plana hjólaferð á næsta ár en það er þó ekki alveg ákveðið hvert verður hjólað þá. Og börnunum þeirra hjóna þykir alltaf mjög gaman að fara með foreldrum sínum í hjólaferðir en þau heita Örvar Þór, sem er 11 ára, Andrés Einar, sem er 7 ára og Unndís Eva, sem er 4 ára. Unndís Eva, fjögurra ára er alltaf á hjólinu með mömmu sinni og gengur það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Ástin og lífið Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Þessi flotta fjölskylda hefur hjólað saman víða erlendis og alltaf haft jafn gaman að því að heimsækja ólík lönd og að upplifa náttúruna og umhverfið í hverju landi. Þau eru ný komin heim eftir eina slíka ferð. „Heyrðu, við skelltum okkur í hjólaferð meðfram ánni Dóná og byrjuðum í Þýskalandi og enduðum í Búdapest, um 1300 kílómetrar,“ segir Sólveig Dröfn Andrésdóttir, hjólagarpur og sjúkraþjálfari í Hveragerði og bætir við. „Það gekk bara mjög vel, við vorum 23 daga“. „Þetta er bara alveg frábær upplifun og skilur mikið eftir sig, góðar minningar,“ segir Einar Þorfinnsson, hjólagarpur í Hveragerði og lögreglumaður. Sólveig Dröfn og Einar, sem eru mjög dugleg að fara með börnin sín í allskonar hjólaferðir í útlöndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson En er fjölskyldan á rafmagnshjólum eða bara þessum hefðbundnu hjólum? „Gamaldags, já það er bara þetta hefðbundna. Það er líka auðveldara því þá þarf maður ekki að leita af hleðslustöð svo sem. Engin hleðslukvíði og maður þjálfar líkamann og sál í leiðinni“, segir Sólveig Dröfn. Og þið voruð með öll börnin ykkar með, hvernig gekk það? „Bara mjög vel, þau bara hjálpuðu okkur að halda dampi og gleðinni . Já, þau stóðu sig bara mjög vel og komin reynsla á að það gangi vel, það var ekkert vesen,“ sögðu Einar og Sólveig Dröfn. Fjölskyldan hefur farið í nokkrar fleiri hjólaferðir til útlanda, meðal annar meðfram ánni Rín 2023 og svo hjóluðu þau í Danmörku 2024. Og þau eru nú þegar farin að plana hjólaferð á næsta ár en það er þó ekki alveg ákveðið hvert verður hjólað þá. Og börnunum þeirra hjóna þykir alltaf mjög gaman að fara með foreldrum sínum í hjólaferðir en þau heita Örvar Þór, sem er 11 ára, Andrés Einar, sem er 7 ára og Unndís Eva, sem er 4 ára. Unndís Eva, fjögurra ára er alltaf á hjólinu með mömmu sinni og gengur það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Ástin og lífið Hjólreiðar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent