„Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2025 12:01 Erika Nótt vill að almennir hnefaleikar verði gerðir löglegir hér á landi. vísir / lýður valberg Erika Nótt Einarsdóttir telur hnefaleikabannið hér á landi vera Íslandi til skammar og vill lögleiða íþróttina að fullu. Erika Nótt er langvinsælasta hnefaleikakona landsins og varð í fyrra fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandamót. Hún telur núverandi regluverk um hnefaleika, þar sem eingöngu áhugamanna- og ólympískir hnefaleikar eru leyfðir, vera löngu orðið úrelt. „Það myndi gera helling fyrir Ísland að leyfa atvinnumannahnefaleika og þau leyfa þetta ekki afþví þau nenna bara ekki að breyta því eða eitthvað, ég veit það ekki. Það er án djóks engin ástæða fyrir því að þetta ætti ekki að vera leyft hérna. Til að setja þetta í samhengi þá er Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran yfir lönd sem leyfa þetta ekki“ segir Erika og ítrekar kaldhæðnislega að Ísland sé í góðum hópi. „Já, verum bara alveg eins og Norður-Kóreu og Íran, við viljum fylgja þeirra reglum.“ Erika Nótt er sjálf á leið í atvinnumennsku snemma á næsta ári en mun ekki geta barist hér á landi. vísir / lýður valberg „Grímurnar gera ekkert fyrir heilahristinga“ Hnefaleikar voru með öllu bannaðir á Íslandi árið 1956, sem var umdeild ákvörðun og er enn, en var fyrst og fremst tekin af öryggisástæðum vegna höfuðhögga. Árið 2002 voru áhugamanna- og ólympískir hnefaleikar leyfðir, vegna þess að þar er notaður hlífðarbúnaður yfir höfuð, en Erika segir þau rök ekki halda vatni. „Þetta er auðvitað hættuleg íþrótt og mig langar ekki að segja við ykkur að þetta sé bara allt í lagi. Þetta er alveg hættulegt en þetta er líka leyft alls staðar, og þess vegna erum við dómara og reglur sem passa upp á okkur. Grímurnar gera ekkert fyrir heilahristinga, sem er það sem er hættulegt. Þær passa bara upp á skurði.“ Er sjálf á leið í atvinnumennsku Erika er sjálf enn áhugamaður en stefnir á atvinnumennsku, eins og hún tilkynnti á IceBox viðburðinum í Kaplakrika síðasta sumar. „Snemma árið 2026 fer ég í atvinnumennsku, það kemur bráðum“ segir Erika en viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Box Tengdar fréttir Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. 8. október 2025 08:30 Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. 3. nóvember 2025 09:32 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Erika Nótt er langvinsælasta hnefaleikakona landsins og varð í fyrra fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandamót. Hún telur núverandi regluverk um hnefaleika, þar sem eingöngu áhugamanna- og ólympískir hnefaleikar eru leyfðir, vera löngu orðið úrelt. „Það myndi gera helling fyrir Ísland að leyfa atvinnumannahnefaleika og þau leyfa þetta ekki afþví þau nenna bara ekki að breyta því eða eitthvað, ég veit það ekki. Það er án djóks engin ástæða fyrir því að þetta ætti ekki að vera leyft hérna. Til að setja þetta í samhengi þá er Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran yfir lönd sem leyfa þetta ekki“ segir Erika og ítrekar kaldhæðnislega að Ísland sé í góðum hópi. „Já, verum bara alveg eins og Norður-Kóreu og Íran, við viljum fylgja þeirra reglum.“ Erika Nótt er sjálf á leið í atvinnumennsku snemma á næsta ári en mun ekki geta barist hér á landi. vísir / lýður valberg „Grímurnar gera ekkert fyrir heilahristinga“ Hnefaleikar voru með öllu bannaðir á Íslandi árið 1956, sem var umdeild ákvörðun og er enn, en var fyrst og fremst tekin af öryggisástæðum vegna höfuðhögga. Árið 2002 voru áhugamanna- og ólympískir hnefaleikar leyfðir, vegna þess að þar er notaður hlífðarbúnaður yfir höfuð, en Erika segir þau rök ekki halda vatni. „Þetta er auðvitað hættuleg íþrótt og mig langar ekki að segja við ykkur að þetta sé bara allt í lagi. Þetta er alveg hættulegt en þetta er líka leyft alls staðar, og þess vegna erum við dómara og reglur sem passa upp á okkur. Grímurnar gera ekkert fyrir heilahristinga, sem er það sem er hættulegt. Þær passa bara upp á skurði.“ Er sjálf á leið í atvinnumennsku Erika er sjálf enn áhugamaður en stefnir á atvinnumennsku, eins og hún tilkynnti á IceBox viðburðinum í Kaplakrika síðasta sumar. „Snemma árið 2026 fer ég í atvinnumennsku, það kemur bráðum“ segir Erika en viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Box Tengdar fréttir Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. 8. október 2025 08:30 Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. 3. nóvember 2025 09:32 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. 8. október 2025 08:30
Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. 3. nóvember 2025 09:32
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti