Létt og ljúffengt eplasalat Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 16:02 Jana deilir hér uppskrift að ljúffengu eplasalati sem er frábær morgunmatur eða millimál. Heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir kann að galdra fram holla rétti á einstaklega girnilegan hátt. Hér er á ferðinni létt og ljúffengt eplasalat með trönuberjum og valhnetum – frábær kostur sem morgunmatur eða millimál. Salatið er stútfullt af hollum fitusýrum og trefjum sem gefa bæði orku og næringu. Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira