Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2025 16:32 Portúgalar ætla að heiðra Svarta pardusinn Eusébio með því að spila í sérstökum svötrum búningi. @Puma Portúgalska fótboltalandsliðið mun heiðra goðsagnakennda framherjann Eusébio með því að spila í sérstakri treyju honum til heiðurs í þessum mánuði Eusébio, sem gekk undir nafninu „Pantera Negra“ (Svarti pardusinn), var í aðalhlutverki í portúgalska landsliðinu á sjöunda og í byrjun áttunda áratugarins. Eusébio var frægur fyrir glæsilegan leikstíl, íþróttamennsku, færni og var einnig einn mesti markaskorari í sögu fótboltans, með yfir sjö hundruð mörk á ferlinum. Þar af var 41 mark í 64 leikjum fyrir portúgalska landsliðið, landsliðsmet sem stóð í áratugi þar til Pauleta og síðar Cristiano Ronaldo tóku fram úr honum. Hjálpaði Ronaldo mikið Ronaldo, fyrirliði Portúgals, sem er markahæsti leikmaður karla í landsleikjum með 143 mörk, skoraði sitt 400. mark á ferlinum aðeins þremur dögum eftir að Eusébio lést, þann 5. janúar 2014. Hann sagði á þeim tíma: „Mörkin eru fyrir Eusébio. Ég var mjög náinn honum og hann hjálpaði mér mikið.“ Portugal drop a special edition Eusébio kit, the Pantera Negra, celebrating the 60th anniversary of his 1965 Ballon d’Or win.The men’s first team will wear it for one game against Armenia on November 16 🇵🇹🖤 pic.twitter.com/OF7bPeRRBh— B/R Football (@brfootball) November 4, 2025 Í tilefni af sextíu ára afmæli þess að Eusébio varð fyrsti portúgalski leikmaðurinn til að vinna Gullknöttinn, árið 1965, hefur Puma hannað virðingarvott til goðsagnakennda framherjans í formi einstaks búnings sem landsliðið mun klæðast. Ekkjan mjög sátt Búningurinn var hannaður í samvinnu við fjölskyldu og dánarbú Eusébios og hefur fengið blessun eiginkonu hans, Floru Bruheim, sem sagðist vera „djúpt snortin“ af virðingarvottinum og að Eusébio sjálfur hefði orðið „mjög ánægður“ með þessa heiðursvottun við varanlega arfleifð hans. Treyjan sjálf er svört með lágmarks en glansandi gylltum skreytingum. Efnið er einnig með fíngerðu, endurteknu skjaldarmynstri sem sýnir merki portúgalska knattspyrnusambandsins frá 1914 til 1966, árið sem Eusébio og liðsfélagar hans enduðu í þriðja sæti á HM í Englandi. Ekta útgáfa búningsins verður takmörkuð við 1.965 eintök og kemur með hinu fræga númeri Eusébios, 13, prentuðu á bakið í gulli. Full keppnisútgáfa verður síðan notuð af portúgalska landsliðinu þann 16. nóvember þegar þeir mæta Armeníu í undankeppni HM í Porto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mauxtWbadcM">watch on YouTube</a> Portúgalski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Eusébio, sem gekk undir nafninu „Pantera Negra“ (Svarti pardusinn), var í aðalhlutverki í portúgalska landsliðinu á sjöunda og í byrjun áttunda áratugarins. Eusébio var frægur fyrir glæsilegan leikstíl, íþróttamennsku, færni og var einnig einn mesti markaskorari í sögu fótboltans, með yfir sjö hundruð mörk á ferlinum. Þar af var 41 mark í 64 leikjum fyrir portúgalska landsliðið, landsliðsmet sem stóð í áratugi þar til Pauleta og síðar Cristiano Ronaldo tóku fram úr honum. Hjálpaði Ronaldo mikið Ronaldo, fyrirliði Portúgals, sem er markahæsti leikmaður karla í landsleikjum með 143 mörk, skoraði sitt 400. mark á ferlinum aðeins þremur dögum eftir að Eusébio lést, þann 5. janúar 2014. Hann sagði á þeim tíma: „Mörkin eru fyrir Eusébio. Ég var mjög náinn honum og hann hjálpaði mér mikið.“ Portugal drop a special edition Eusébio kit, the Pantera Negra, celebrating the 60th anniversary of his 1965 Ballon d’Or win.The men’s first team will wear it for one game against Armenia on November 16 🇵🇹🖤 pic.twitter.com/OF7bPeRRBh— B/R Football (@brfootball) November 4, 2025 Í tilefni af sextíu ára afmæli þess að Eusébio varð fyrsti portúgalski leikmaðurinn til að vinna Gullknöttinn, árið 1965, hefur Puma hannað virðingarvott til goðsagnakennda framherjans í formi einstaks búnings sem landsliðið mun klæðast. Ekkjan mjög sátt Búningurinn var hannaður í samvinnu við fjölskyldu og dánarbú Eusébios og hefur fengið blessun eiginkonu hans, Floru Bruheim, sem sagðist vera „djúpt snortin“ af virðingarvottinum og að Eusébio sjálfur hefði orðið „mjög ánægður“ með þessa heiðursvottun við varanlega arfleifð hans. Treyjan sjálf er svört með lágmarks en glansandi gylltum skreytingum. Efnið er einnig með fíngerðu, endurteknu skjaldarmynstri sem sýnir merki portúgalska knattspyrnusambandsins frá 1914 til 1966, árið sem Eusébio og liðsfélagar hans enduðu í þriðja sæti á HM í Englandi. Ekta útgáfa búningsins verður takmörkuð við 1.965 eintök og kemur með hinu fræga númeri Eusébios, 13, prentuðu á bakið í gulli. Full keppnisútgáfa verður síðan notuð af portúgalska landsliðinu þann 16. nóvember þegar þeir mæta Armeníu í undankeppni HM í Porto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mauxtWbadcM">watch on YouTube</a>
Portúgalski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira