Steinunn frá UNICEF til Festu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 09:02 Steinunn Jakobsdóttir hefur verið ráðin nýr samskiptastjóri Festu – miðstöðvar um sjálfbærni. Mynd/Ernir Eyjólfsson Steinunn Jakobsdóttir hefur verið ráðin nýr samskiptastjóri Festu – miðstöðvar um sjálfbærni. Steinunn hefur undanfarinn áratug starfað hjá UNICEF á Íslandi, fyrst sem fjáröflunarstjóri og síðan kynningarstjóri. Steinunn mun leiða miðlun og ásýnd Festu út á við og verður falið að sinna samskiptum við aðildarfélög, fjölmiðla og aðra hagsmunaaðila. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festu, sem eru frjáls félagasamtök sem hafa það að markmiði að skapa vettvang fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög sem vilja efla sjálfbærni í starfsemi sinni og í samfélaginu í heild. „Steinunn býr yfir víðtækri alþjóðlegri reynslu á sviði samskipta, málsvarastarfs og stefnumótunar. Auk starfsins hjá UNICEF á Íslandi hefur hún unnið fyrir UNICEF í Kenía, alþjóðleg barnaverndarsamtök í Kambódíu, Tælandi og Laos og fyrir fjölmiðla á Íslandi. Hún er með BA-gráðu í heimspeki og stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MS-gráðu í þróunarfræðum frá University College Dublin og viðbótardiplóma í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands,“ segir um bakgrunn Steinunnar í tilkynningunni. Sjálf kveðst hún spennt fyrir að taka við nýju starfi. „Sjálfbærni og loftslagsmál eru málefni sem snerta okkur öll og það er mér því dýrmætt að fá að vinna með öflugu teymi Festu og öllum ólíku aðildarfélögunum að jákvæðum breytingum fyrir samfélagið í dag og kynslóðir framtíðarinnar,“ er haft eftir Steinunni. Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, segir ráðningu Steinunnar vera mikinn feng fyrir félagið og hlakkar til samstarfsins. Sjálfbærni Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festu, sem eru frjáls félagasamtök sem hafa það að markmiði að skapa vettvang fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög sem vilja efla sjálfbærni í starfsemi sinni og í samfélaginu í heild. „Steinunn býr yfir víðtækri alþjóðlegri reynslu á sviði samskipta, málsvarastarfs og stefnumótunar. Auk starfsins hjá UNICEF á Íslandi hefur hún unnið fyrir UNICEF í Kenía, alþjóðleg barnaverndarsamtök í Kambódíu, Tælandi og Laos og fyrir fjölmiðla á Íslandi. Hún er með BA-gráðu í heimspeki og stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MS-gráðu í þróunarfræðum frá University College Dublin og viðbótardiplóma í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands,“ segir um bakgrunn Steinunnar í tilkynningunni. Sjálf kveðst hún spennt fyrir að taka við nýju starfi. „Sjálfbærni og loftslagsmál eru málefni sem snerta okkur öll og það er mér því dýrmætt að fá að vinna með öflugu teymi Festu og öllum ólíku aðildarfélögunum að jákvæðum breytingum fyrir samfélagið í dag og kynslóðir framtíðarinnar,“ er haft eftir Steinunni. Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, segir ráðningu Steinunnar vera mikinn feng fyrir félagið og hlakkar til samstarfsins.
Sjálfbærni Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira