Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 12:02 Erling Haaland hefur farið hamförum það sem af er leiktíð, eins og reyndar síðustu ár. Er hægt að taka bandið af honum í Fantasy? Getty/Visionhaus Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það. Haaland mætir þar Englandsmeisturum Liverpool sem hafa verið að rétta úr kútnum í síðustu leikjum og þá sérstaklega þegar kemur að varnarleiknum. Skítið út af Liverpool og City „Þessi umferð er kannski skrítin út af Liverpool og City-leiknum. Við gætum viljað koma Liverpool-mönnunum inn eftir þessa umferð,“ sagði Albert Þór. Gestur hans í þættinum var Liverpool-stuðningsmaðurinn Ágúst Þór Ágústsson. „Ég þrauka þá í eina viku í viðbót,“ sagði Ágúst. „Við erum ekkert að mæla með því að losa Haaland en City er að detta inn í leik á móti Liverpool og svo á móti Newcastle úti,“ sagði Albert. „Ef við kíkjum á fyrirliðaval fyrir næstu umferð þá er það allt í einu orðin ákvörðun. Haaland er ekki ‚auto-captain' á móti Liverpool, en ég myndi ekkert endilega tala fólki af því heldur. Hann er bara alltaf líklegur,“ sagði Albert. Ágúst Þór velti því fyrir sér hvort það væri munur á því hvað Haaland væri að gera á móti Liverpool á Ethiad eða Anfield þar sem hann skorar aldrei. 7-9-13 „Ég þarf að kynna mér tölfræðina hans á móti Liverpool á Etihad. Hann skorar aldrei á Anfield, 7-9-13, en hann er örugglega búinn að lauma inn nokkrum mörkum á Liverpool á Etihad,“ sagði Ágúst. Albert er að velta því fyrir sér að taka fyrirliðabandið af Haaland og setja það á Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace. „Ég horfi á liðið mitt og horfi á Haaland. Við hliðina á honum er Mateta sem er heima á móti Brighton,“ sagði Albert. Það er betra að vera með Sýn þegar þú spilar Fantasy Premier League. Fantasýn er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban. Nýjasta þáttinn má nálgast hér fyrir neðan. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Haaland mætir þar Englandsmeisturum Liverpool sem hafa verið að rétta úr kútnum í síðustu leikjum og þá sérstaklega þegar kemur að varnarleiknum. Skítið út af Liverpool og City „Þessi umferð er kannski skrítin út af Liverpool og City-leiknum. Við gætum viljað koma Liverpool-mönnunum inn eftir þessa umferð,“ sagði Albert Þór. Gestur hans í þættinum var Liverpool-stuðningsmaðurinn Ágúst Þór Ágústsson. „Ég þrauka þá í eina viku í viðbót,“ sagði Ágúst. „Við erum ekkert að mæla með því að losa Haaland en City er að detta inn í leik á móti Liverpool og svo á móti Newcastle úti,“ sagði Albert. „Ef við kíkjum á fyrirliðaval fyrir næstu umferð þá er það allt í einu orðin ákvörðun. Haaland er ekki ‚auto-captain' á móti Liverpool, en ég myndi ekkert endilega tala fólki af því heldur. Hann er bara alltaf líklegur,“ sagði Albert. Ágúst Þór velti því fyrir sér hvort það væri munur á því hvað Haaland væri að gera á móti Liverpool á Ethiad eða Anfield þar sem hann skorar aldrei. 7-9-13 „Ég þarf að kynna mér tölfræðina hans á móti Liverpool á Etihad. Hann skorar aldrei á Anfield, 7-9-13, en hann er örugglega búinn að lauma inn nokkrum mörkum á Liverpool á Etihad,“ sagði Ágúst. Albert er að velta því fyrir sér að taka fyrirliðabandið af Haaland og setja það á Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace. „Ég horfi á liðið mitt og horfi á Haaland. Við hliðina á honum er Mateta sem er heima á móti Brighton,“ sagði Albert. Það er betra að vera með Sýn þegar þú spilar Fantasy Premier League. Fantasýn er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban. Nýjasta þáttinn má nálgast hér fyrir neðan.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira