Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 06:30 Alex Singleton hlustar á bandaríska þjóðsönginn fyrir leik Denver Broncos og Las Vegas Raiders, leik sem hann spilaði aðeins nokkrum dögum eftir að hafa greinst með krabbamein. Getty/Cooper Neill Alex Singleton, varnarmaður Denver Broncos, spilaði í nýlegum sigri liðsins á Las Vegas Raiders þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein nokkrum dögum áður. Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49) NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49)
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira