Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Lovísa Arnardóttir skrifar 13. nóvember 2025 12:52 Fjölmennt var á fundinum í gær. Sjálfstæðisflokkurinn Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði samþykkti á fundi sínum í gær að haldið verði prófkjör fyrir sveitastjórnarkosningar á næsta ári. Prófkjörið mun fara fram 7. febrúar 2026 og kosið verður um sex efstu sætin. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum kemur fram að fundurinn hafi verið vel sóttur í gær og að mikill hugur sé í Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði fyrir komandi kosningar. Í tilkynningu kemur enn fremur fram að prófkjöri loknu muni kjörnefnd taka til starfa sem komi með tillögu að röðun listans sem svo verður lögð fyrir fulltrúaráðið til samþykktar. Framboð skal senda kjörnefnd á hafnarfjordur@xd.is, framboðsfrestur rennur út 4. janúar 2026. Rósa Guðbjartsdóttir leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir síðustu kosningar. Hún er nú komin á þing en sinnti störfum sínum í bæjarstjórn samhliða starfi sínu á þingi. Hún hætti í bæjarstjórn fyrr í þessum mánuði. Skarphéðinn Orri Björnsson var í öðru sæti á listanum og er því oddviti flokksins núna í Hafnarfirði. Hann tilkynnti í upphafi mánaðar að hann hygðist sækjast eftir oddvitasætinu. Skarphéðinn Orri sækist eftir fyrsta sætinu í Hafnarfirði. Aðsend „Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að við verðum áfram við stjórn bæjarins. Sjálfstæðisflokkurinn þarf öflugan framboðslista með fjölbreyttan bakgrunn og rætur í bænum okkar. Blöndu af reynslumiklu fólki og kraftmiklum nýliðum sem standa saman sem einn maður í komandi baráttu. Undir minni forystu verður Sjálfstæðisflokkurinn áfram samstæður, öflugur hópur sem lætur verkin tala. Hópur sem alla daga mun vinna að hag Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga,“ sagði hann í tilkynningu sinni. Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira
Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum kemur fram að fundurinn hafi verið vel sóttur í gær og að mikill hugur sé í Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði fyrir komandi kosningar. Í tilkynningu kemur enn fremur fram að prófkjöri loknu muni kjörnefnd taka til starfa sem komi með tillögu að röðun listans sem svo verður lögð fyrir fulltrúaráðið til samþykktar. Framboð skal senda kjörnefnd á hafnarfjordur@xd.is, framboðsfrestur rennur út 4. janúar 2026. Rósa Guðbjartsdóttir leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir síðustu kosningar. Hún er nú komin á þing en sinnti störfum sínum í bæjarstjórn samhliða starfi sínu á þingi. Hún hætti í bæjarstjórn fyrr í þessum mánuði. Skarphéðinn Orri Björnsson var í öðru sæti á listanum og er því oddviti flokksins núna í Hafnarfirði. Hann tilkynnti í upphafi mánaðar að hann hygðist sækjast eftir oddvitasætinu. Skarphéðinn Orri sækist eftir fyrsta sætinu í Hafnarfirði. Aðsend „Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að við verðum áfram við stjórn bæjarins. Sjálfstæðisflokkurinn þarf öflugan framboðslista með fjölbreyttan bakgrunn og rætur í bænum okkar. Blöndu af reynslumiklu fólki og kraftmiklum nýliðum sem standa saman sem einn maður í komandi baráttu. Undir minni forystu verður Sjálfstæðisflokkurinn áfram samstæður, öflugur hópur sem lætur verkin tala. Hópur sem alla daga mun vinna að hag Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga,“ sagði hann í tilkynningu sinni.
Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira