Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar 16. nóvember 2025 08:01 Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Þórisdóttir Reykjavík Borgarstjórn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar