Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar 16. nóvember 2025 08:01 Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Þórisdóttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Of sein til að ættleiða Silja Dögg Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun