Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 23:01 Samherjar Teemu Pukki mættu með skalla til leiks og plastpoka, í hans anda, á kveðjuleikinn. Pukki var sjálfur með tár á hvarmi. Samsett/Twitter Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. Pukki lék sinn 133. og síðasta landsleik í kvöld þegar Finnar unnu Andorra 4-0 í vináttulandsleik í Tampere. Pukki skoraði að sjálfsögðu í leiknum og kveður því landsliðið eftir alls 43 mörk, markahæstur í sögu þess. Teemu Pukki has now officially retired from International football 🥲🇫🇮🏃♂️ 133 Appearances⚽ 43 Goals🏆 2× Finnish Footballer of the Year🏆 1× Finnish Sportsperson of the YearThe streets will never forget 🩵 pic.twitter.com/zsB0vRdpq3— OneFootball (@OneFootball) November 17, 2025 Pukki kom Finnum meðal annars á EM 2021 og hefur á sínum félagsliðaferli skorað mörk fyrir lið á borð við Schalke, Celtic, Bröndby og auðvitað Norwich, þar á meðal í ensku úrvalsdeildinni. Skallinn á Pukki og plastpoki undir æfingadótið voru slík einkennismerki að félagar hans í landsliðinu ákváðu að mæta á leikinn í kvöld með gerviskalla og sitt dót í poka. Þeir voru einnig með glæsilegar hárkollur til minningar um það þegar Pukki var afar hárprúður. 𝐏𝐮𝐤𝐮𝐤𝐨𝐨𝐝𝐢: 𝐓𝐞𝐞𝐦𝐮 𝐏𝐮𝐤𝐤𝐢 🐐Huuhkajat kunnioittivat maajoukkueen hyvästelevää legendaa asianmukaisin asustein: nuoresta Pukista muistuttavat kultakutrit, tuoreempaa kuontala muistuttava kalju sekä tietenkin muovikassi! 😍#Huuhkajat #MeOlemmeSuomi #PukkiParty pic.twitter.com/aWbrEOxNPo— Huuhkajat (@Huuhkajat) November 17, 2025 Sjálfur naut Pukki kvöldsins í botn þó að tilfinningarnar hafi um tíma verið að bera hann ofurliði og tárin streymt. Þegar hann skoraði sendi hann koss upp í stúku þar sem eiginkona hans og börn þeirra þrjú sátu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Pukki við Yle í Finnlandi. „Markið sem ég skoraði var kannski það ljótasta sem ég hef skorað fyrir landsliðið en öll mörk telja. Það gæti líka verið að boltinn hafi snert höndina mína svo að það hefði ekki átt að fá að standa. En ég þigg öll mörk,“ sagði Pukki léttur. Fótbolti Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Pukki lék sinn 133. og síðasta landsleik í kvöld þegar Finnar unnu Andorra 4-0 í vináttulandsleik í Tampere. Pukki skoraði að sjálfsögðu í leiknum og kveður því landsliðið eftir alls 43 mörk, markahæstur í sögu þess. Teemu Pukki has now officially retired from International football 🥲🇫🇮🏃♂️ 133 Appearances⚽ 43 Goals🏆 2× Finnish Footballer of the Year🏆 1× Finnish Sportsperson of the YearThe streets will never forget 🩵 pic.twitter.com/zsB0vRdpq3— OneFootball (@OneFootball) November 17, 2025 Pukki kom Finnum meðal annars á EM 2021 og hefur á sínum félagsliðaferli skorað mörk fyrir lið á borð við Schalke, Celtic, Bröndby og auðvitað Norwich, þar á meðal í ensku úrvalsdeildinni. Skallinn á Pukki og plastpoki undir æfingadótið voru slík einkennismerki að félagar hans í landsliðinu ákváðu að mæta á leikinn í kvöld með gerviskalla og sitt dót í poka. Þeir voru einnig með glæsilegar hárkollur til minningar um það þegar Pukki var afar hárprúður. 𝐏𝐮𝐤𝐮𝐤𝐨𝐨𝐝𝐢: 𝐓𝐞𝐞𝐦𝐮 𝐏𝐮𝐤𝐤𝐢 🐐Huuhkajat kunnioittivat maajoukkueen hyvästelevää legendaa asianmukaisin asustein: nuoresta Pukista muistuttavat kultakutrit, tuoreempaa kuontala muistuttava kalju sekä tietenkin muovikassi! 😍#Huuhkajat #MeOlemmeSuomi #PukkiParty pic.twitter.com/aWbrEOxNPo— Huuhkajat (@Huuhkajat) November 17, 2025 Sjálfur naut Pukki kvöldsins í botn þó að tilfinningarnar hafi um tíma verið að bera hann ofurliði og tárin streymt. Þegar hann skoraði sendi hann koss upp í stúku þar sem eiginkona hans og börn þeirra þrjú sátu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Pukki við Yle í Finnlandi. „Markið sem ég skoraði var kannski það ljótasta sem ég hef skorað fyrir landsliðið en öll mörk telja. Það gæti líka verið að boltinn hafi snert höndina mína svo að það hefði ekki átt að fá að standa. En ég þigg öll mörk,“ sagði Pukki léttur.
Fótbolti Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira