Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 09:01 Eberechi Eze er fyrsti leikmaðurinn í hartnær hálfa öld sem skorar þrennu í Norður-Lundúnaslagnum. getty/Charlotte Wilson Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum. Arsenal hafði mikla yfirburði gegn Tottenham á Emirates í gær. Stjarna Ezes skein skært en hann skoraði þrjú mörk. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem skorar þrennu í Norður-Lundúnaslagnum í 47 ár, eða síðan Alan Sunderland gerði það í desember 1978. Leandro Trossard kom Arsenal á bragðið á 36. mínútu og Eze skoraði svo tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn. Richarlison minnkaði muninn með skoti af löngu færi á 55. mínútu en Eze skoraði þriðja mark sitt og fjórða mark Arsenal á 76. mínútu. Klippa: Arsenal - Tottenham 4-1 Með sigrinum náði Arsenal sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham, sem hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð, er í 9. sætinu. Morgan Rogers var hetja Aston Villa sem sigraði Leeds United á Elland Road, 1-2. Lukas Nmecha kom nýliðunum yfir á 8. mínútu en Rogers jafnaði í byrjun seinni hálfleiks. Hann skoraði svo sigurmark Villa með skoti beint úr aukaspyrnu á 75. mínútu. Klippa: Leeds - Aston Villa 1-2 Villa er í 4. sæti deildarinnar en Leeds, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, í því átjánda. Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. nóvember 2025 18:24 Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. nóvember 2025 15:59 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Arsenal hafði mikla yfirburði gegn Tottenham á Emirates í gær. Stjarna Ezes skein skært en hann skoraði þrjú mörk. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem skorar þrennu í Norður-Lundúnaslagnum í 47 ár, eða síðan Alan Sunderland gerði það í desember 1978. Leandro Trossard kom Arsenal á bragðið á 36. mínútu og Eze skoraði svo tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn. Richarlison minnkaði muninn með skoti af löngu færi á 55. mínútu en Eze skoraði þriðja mark sitt og fjórða mark Arsenal á 76. mínútu. Klippa: Arsenal - Tottenham 4-1 Með sigrinum náði Arsenal sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham, sem hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð, er í 9. sætinu. Morgan Rogers var hetja Aston Villa sem sigraði Leeds United á Elland Road, 1-2. Lukas Nmecha kom nýliðunum yfir á 8. mínútu en Rogers jafnaði í byrjun seinni hálfleiks. Hann skoraði svo sigurmark Villa með skoti beint úr aukaspyrnu á 75. mínútu. Klippa: Leeds - Aston Villa 1-2 Villa er í 4. sæti deildarinnar en Leeds, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, í því átjánda. Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. nóvember 2025 18:24 Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. nóvember 2025 15:59 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23. nóvember 2025 18:24
Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. nóvember 2025 15:59