Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 08:01 Aroni Jóhannssyni hefur fundist lítið til frammistöðu Alexanders Isak með Liverpool koma. sýn sport Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. Eftir að hafa orðið Englandsmeistari síðasta vor fór Liverpool mikinn á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur ekki skilað sér inni á vellinum en Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal. Aron reið á vaðið í einkunnagjöfinni og sýndi dýrasta leikmanni sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alexander Isak, enga miskunn. „Maður verður bara að vera heiðarlegur. Ég held að þetta sé bara tvisturinn,“ sagði Aron. Ólafur var ekki alveg jafn grimmur og gaf Isak fjóra í einkunn. Klippa: Messan - sumarkaup Liverpool fá einkunn Báðir voru þeir Aron og Ólafur hrifnastir af Hugo Ekitike af þeim leikmönnum sem Liverpool keypti í sumar. Ólafur gaf honum níu í einkunn en Aron sjö. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. 23. nóvember 2025 08:03 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Eftir að hafa orðið Englandsmeistari síðasta vor fór Liverpool mikinn á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur ekki skilað sér inni á vellinum en Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal. Aron reið á vaðið í einkunnagjöfinni og sýndi dýrasta leikmanni sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alexander Isak, enga miskunn. „Maður verður bara að vera heiðarlegur. Ég held að þetta sé bara tvisturinn,“ sagði Aron. Ólafur var ekki alveg jafn grimmur og gaf Isak fjóra í einkunn. Klippa: Messan - sumarkaup Liverpool fá einkunn Báðir voru þeir Aron og Ólafur hrifnastir af Hugo Ekitike af þeim leikmönnum sem Liverpool keypti í sumar. Ólafur gaf honum níu í einkunn en Aron sjö. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. 23. nóvember 2025 08:03 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31
Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. 23. nóvember 2025 08:03
„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14
„Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55