Búast við metáhorfi Valur Páll Eiríksson skrifar 27. nóvember 2025 10:33 Patrick Mahomes verður í eldlínunni í leik kvöldsins, sem búist er við að fleiri stilli inn á en nokkurn tíma áður á einn og sama deildarleikinn í NFL. Amy Kontras/Getty Images Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Bæði Kansas og Dallas þurfa sigur í leik dagsins í baráttu um sæti í úrslitakeppninni – Höfðingjarnir frá Kansas-borg hafa unnið sex leiki og tapað fimm en Kúrekarnir frá Dallas unnið fimm, tapað fimm og gert eitt jafntefli. Bæði lið koma gíruð inn í leik kvöldsins eftir magnaða endurkomu Cowboys gegn Philadelphia Eagles á sunnudaginn og þá vann Kansas City 23-20 sigur á Indianapolis Colts eftir framlengingu, í leik sem í raun bjargaði tímabili liðsins. Leiknum verður streymt beint á bæði Paramount+ og Fubo streymisveitunum og fastlega gert ráð fyrir því að hann fái mesta áhorf sem stakur deildarleikur hefur hlotið í sögu NFL-deildarinnar. Metið var sett á sama degi fyrir þremur árum þegar 42 milljónir horfðu á þakkargjörðarleik Cowboys við New York Giants. Það er engin tilviljun að NFL-deildin hafi lagt upp leik milli tveggja vinsælustu liða deildarinnar hvað áhorf varðar í dag – stefnt er að því að bæta áhorfsmetið í dag. Þrír leikir fara fram í NFL-deildinni í dag og þeir verða allir þrír sýndir á Sýn Sport 2. Fyrst er leikur Detroit Lions (7-4) og Green Bay Packers (7-3-1) klukkan 18:00. Sá er ekki síður mikilvægur en liðin berjast innbyrðis um toppsæti norðurriðils NFC-deildarinnar ásamt Chicago Bears (8-3). Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs mætast klukkan 21:30 og þá eigast við Baltimore Ravens og Cincinnati Bengals klukkan 1:20 í nótt þar sem búist er við endurkomu Joe Burrow í leikstjórnandastöðu síðarnefnda liðsins. Allir þrír þakkargjörðarleikirnir verða sýndir beint á Sýn Sport 2. NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Bæði Kansas og Dallas þurfa sigur í leik dagsins í baráttu um sæti í úrslitakeppninni – Höfðingjarnir frá Kansas-borg hafa unnið sex leiki og tapað fimm en Kúrekarnir frá Dallas unnið fimm, tapað fimm og gert eitt jafntefli. Bæði lið koma gíruð inn í leik kvöldsins eftir magnaða endurkomu Cowboys gegn Philadelphia Eagles á sunnudaginn og þá vann Kansas City 23-20 sigur á Indianapolis Colts eftir framlengingu, í leik sem í raun bjargaði tímabili liðsins. Leiknum verður streymt beint á bæði Paramount+ og Fubo streymisveitunum og fastlega gert ráð fyrir því að hann fái mesta áhorf sem stakur deildarleikur hefur hlotið í sögu NFL-deildarinnar. Metið var sett á sama degi fyrir þremur árum þegar 42 milljónir horfðu á þakkargjörðarleik Cowboys við New York Giants. Það er engin tilviljun að NFL-deildin hafi lagt upp leik milli tveggja vinsælustu liða deildarinnar hvað áhorf varðar í dag – stefnt er að því að bæta áhorfsmetið í dag. Þrír leikir fara fram í NFL-deildinni í dag og þeir verða allir þrír sýndir á Sýn Sport 2. Fyrst er leikur Detroit Lions (7-4) og Green Bay Packers (7-3-1) klukkan 18:00. Sá er ekki síður mikilvægur en liðin berjast innbyrðis um toppsæti norðurriðils NFC-deildarinnar ásamt Chicago Bears (8-3). Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs mætast klukkan 21:30 og þá eigast við Baltimore Ravens og Cincinnati Bengals klukkan 1:20 í nótt þar sem búist er við endurkomu Joe Burrow í leikstjórnandastöðu síðarnefnda liðsins. Allir þrír þakkargjörðarleikirnir verða sýndir beint á Sýn Sport 2.
NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira