D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 28. nóvember 2025 10:01 Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir Skoðun Sólheimar – á milli tveggja heima Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Tími til að tala leikskólana upp Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun Í dag er ég líka reiður! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Kvíðir þú jólunum? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Í dag er ég líka reiður! Davíð Bergmann skrifar Skoðun NPA breytir lífum – það gleymist í umræðunni Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Skoðun Tími til að tala leikskólana upp Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Linda Dröfn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar – á milli tveggja heima Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Dráp á börnum halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Kennum þeim íslensku Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Þessi samræða var áhugaverð og smá eftirminnanleg. Eitt sem sat hjá mér er hvernig hann talar um einkunnargjöf í grunnskólum. Hann spurði mig hvað mér fyndist um einkunnakerfið. Ég persónulega hef ekki mikla skoðun á því hvort að ég fæ, B, 7 eða grænt í einkunn, þannig ég benti honum á að þetta skipti mér ekki miklu máli og mér fyndist að þetta ætti ekki að vera efst á lista yfir því hvað þurfi að leggja mestu áherslu á þegar það kemur að menntakerfinu, hann var ósammála. Gamaldags pælingar Sjálfstæðismenn hafa miklar skoðanir á menntakerfinu en á sama tíma finnst mér þeir ekki hafa neina raunverulega lausn, allavega ekki sem þau leggja áherslu á. Þeir tala endalaust um að kerfið sé að bregðast og að stjórnvöld þurfi að gera betur, sem ég er vissulega sammála, en það sem Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að boða er að horfa til baka til fortíðar og með íhaldssemina í framsætinu. Eina raunverulega „lausnin“ sem ég hef séð frá þeim er að einkunnargjöf þurfi að breytast. Þessi breyting myndi samt ekki breyta neinu í raun og veru fyrir nemenduna. Vandinn er miklu stærri en það og þótt nemandi fengi D, 3 eða rautt í verkefni þá getur hver sem er séð að hann þurfi meiri hjálp. Þar er vandinn. Það þarf heildar endurskoðun á kerfinu, hvað virkar og hvað virkar ekki? Ég er ekki með lausnina á því hvernig er hægt að laga menntakerfið en ég veit allavega hver mín reynsla er innan kerfisins. Mér finnst rosalega mikilvægt að horfa á aukin vanlíðan barna og unglinga til dæmis, þar finnst mér mesta áherslan eigi að vera. Skólar eiga að vera vettfangur þar sem nemendur blómstra á sínum forsendum, þar sem kerfið aðlagast þeim en ekki öfugt. Kennarar þurfa líka meiri stuðning þar sem að starfsumhverfið er orðið flóknara og álagið hefur aukist verulega á seinustu árum, þá í leið fá ekki allir nemendur sú athygli eða hjálp sem þau þurfa. Þetta að mínu mati eiga að vera áherslunar í stefnumótun menntakerfisins. Það þarf samt heildar endurskoðun á menntakerfinu. Frá toppi til táar, frá leikskóla og upp, hvað virkar og hvað virkar ekki? Höfundur er nemandi í Borgarholtsskóla og stjórnarmeðlimur í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Jóhann Ingi Óskarsson skrifar
Skoðun „Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun