Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 11:33 Mikel Merino fagnar jöfnunarmarkinu gegn Chelsea í gær. Getty/Stuart MacFarlane Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, segir Arsenal hafa skorað „dæmigert Víkingsmark“ þegar Mikel Merino jafnaði metin gegn Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. „Ég elska þetta mark,“ sagði Arnar áður en hann hóf að greina það í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - Arnar fer yfir mark Arsenal Markið skoraði Merino eftir að Trevoh Chalobah hafði komið tíu Chelsea-mönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks. Chelsea var manni færra eftir rauða spjaldið sem Moises Caicedo fékk á 38. mínútu. „Það eina sem Saka þarf að gera…“ Það var Bukayo Saka sem átti sendinguna á Merino sem skallaði í netið: „Allir eru að horfa á Saka og hvað er að gerast þegar hann er með boltann en ég er að horfa á það sem gerist á fjærstönginni, þar sem þeir mynda mikla yfirtölu. Við sjáum strax 3 á móti 2, og 4 á móti 3,“ sagði Arnar yfir stillimynd af því hvernig sókn Arsenal leit út. „Það eina sem Saka þarf að gera… Hann á samt í höggi við Cucurella sem er besti varnarbakvörður í heiminum… En hann þarf að koma boltanum yfir fyrsta mann og þá eru þeir 2 á móti 1. Arsenal bjó þetta til og þetta var dæmigert mark fyrir City þegar Arteta var þar að læra af Guardiola. Dæmigert Víkingsmark líka. Ég elska svona mörk. Þeir eiga ekki séns á að verjast þessu. Eini möguleikinn er að fá kantmanninn neðar, hægri kantmann Chelsea, til að hjálpa til en annars er ógeðslega erfitt að verjast svona yfirtölu á fjærsvæðinu,“ sagði Arnar eins og sjá má hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
„Ég elska þetta mark,“ sagði Arnar áður en hann hóf að greina það í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Klippa: Sunnudagsmessan - Arnar fer yfir mark Arsenal Markið skoraði Merino eftir að Trevoh Chalobah hafði komið tíu Chelsea-mönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks. Chelsea var manni færra eftir rauða spjaldið sem Moises Caicedo fékk á 38. mínútu. „Það eina sem Saka þarf að gera…“ Það var Bukayo Saka sem átti sendinguna á Merino sem skallaði í netið: „Allir eru að horfa á Saka og hvað er að gerast þegar hann er með boltann en ég er að horfa á það sem gerist á fjærstönginni, þar sem þeir mynda mikla yfirtölu. Við sjáum strax 3 á móti 2, og 4 á móti 3,“ sagði Arnar yfir stillimynd af því hvernig sókn Arsenal leit út. „Það eina sem Saka þarf að gera… Hann á samt í höggi við Cucurella sem er besti varnarbakvörður í heiminum… En hann þarf að koma boltanum yfir fyrsta mann og þá eru þeir 2 á móti 1. Arsenal bjó þetta til og þetta var dæmigert mark fyrir City þegar Arteta var þar að læra af Guardiola. Dæmigert Víkingsmark líka. Ég elska svona mörk. Þeir eiga ekki séns á að verjast þessu. Eini möguleikinn er að fá kantmanninn neðar, hægri kantmann Chelsea, til að hjálpa til en annars er ógeðslega erfitt að verjast svona yfirtölu á fjærsvæðinu,“ sagði Arnar eins og sjá má hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira