Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 23:01 Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands. Vísir/Vilhelm Þjóðkirkjan kynnti í dag nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri, kostnaðurinn hlaupi á milljónum. Markaðssérfræðingur segir kirkjuna sækja í ræturnar. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003 og sýndi auk krossins skip sem er tákn kirkjunnar og fiskinn sem er fornt tákn um Jesú. Guðrún Karls Helgudóttir biskup segir breytingarnar og ný vefsíða kirkjunnar hafa verið lengi í burðarliðnum en Pipar auglýsingastofa hannaði merkið. „Þetta er búið að taka ár og eiginlega meira en ár því við byrjuðum að hugsa um þetta fyrr. Gamla merkið var gott en það var kominn tími á að skipta aðeins um og breyta til.“ Mikilvægt sé að verkefnið hafi verið unnið í víðtæku samráði innan kirkjunnar, það sé viðamikið verkefni að skipta gamla merkinu út. „Og þetta kostar nokkrar milljónir en við höfum eiginlega ekki efni á að gera þetta ekki vegna þess að kirkja í nútímasamfélagi þarf að hafa alla sína miðla í lagi til þess bara að ná til fólks og vera kirkja.“ Aftur í rætur Kári Sævarsson markaðssérfræðingur segir kirkjuna með breytingunum feta í fótspor ýmissa annarra sem hafi einfaldað hönnun vörumerkja sinna upp á síðkastið. „Og þau eru að taka smá skref til baka. Þau eru að heiðra söguna og gera sig hátíðlegri. Líka í litanotkun. Litanotkunin er talsvert þyngri og hátíðlegri og ég held maður geti fullyrt að þessi ljósblái og bláa ásýnd sem þau höfðu var talsvert léttari.“ Hann segist hrifinn af vefsíðu kirkjunnar þar sem notendum gefst kostur á að raða eigin gildum í þeirra eigin kross. „Sem er kannski einhverskonar breyting frá því sem áður var þegar kirkjan var þetta mikla kennivald og sannleikurinn og leiðsögnin kom öll að ofan.“ Þjóðkirkjan Trúmál Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003 og sýndi auk krossins skip sem er tákn kirkjunnar og fiskinn sem er fornt tákn um Jesú. Guðrún Karls Helgudóttir biskup segir breytingarnar og ný vefsíða kirkjunnar hafa verið lengi í burðarliðnum en Pipar auglýsingastofa hannaði merkið. „Þetta er búið að taka ár og eiginlega meira en ár því við byrjuðum að hugsa um þetta fyrr. Gamla merkið var gott en það var kominn tími á að skipta aðeins um og breyta til.“ Mikilvægt sé að verkefnið hafi verið unnið í víðtæku samráði innan kirkjunnar, það sé viðamikið verkefni að skipta gamla merkinu út. „Og þetta kostar nokkrar milljónir en við höfum eiginlega ekki efni á að gera þetta ekki vegna þess að kirkja í nútímasamfélagi þarf að hafa alla sína miðla í lagi til þess bara að ná til fólks og vera kirkja.“ Aftur í rætur Kári Sævarsson markaðssérfræðingur segir kirkjuna með breytingunum feta í fótspor ýmissa annarra sem hafi einfaldað hönnun vörumerkja sinna upp á síðkastið. „Og þau eru að taka smá skref til baka. Þau eru að heiðra söguna og gera sig hátíðlegri. Líka í litanotkun. Litanotkunin er talsvert þyngri og hátíðlegri og ég held maður geti fullyrt að þessi ljósblái og bláa ásýnd sem þau höfðu var talsvert léttari.“ Hann segist hrifinn af vefsíðu kirkjunnar þar sem notendum gefst kostur á að raða eigin gildum í þeirra eigin kross. „Sem er kannski einhverskonar breyting frá því sem áður var þegar kirkjan var þetta mikla kennivald og sannleikurinn og leiðsögnin kom öll að ofan.“
Þjóðkirkjan Trúmál Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira